Evrópubikar kvenna í fótbolta

Fréttamynd

„Við eigum enn­þá mögu­leika“

Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í kvöld. Einu marki munar og á Breiðablik ennþá góðan möguleika að komast áfram.

Sport
Fréttamynd

„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“

Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana.

Fótbolti
Fréttamynd

Blikakonur í 16-liða úr­slit í Evrópu

Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta ytra. Blikakonur vinna einvígið samanlagt 5-1 og er komið í 16-liða úrslit keppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Von­svikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum

Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur.

Fótbolti