Evrópubikar kvenna í fótbolta „Við eigum ennþá möguleika“ Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í kvöld. Einu marki munar og á Breiðablik ennþá góðan möguleika að komast áfram. Sport 12.11.2025 20:47 Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, réði úrslitum í tapi liðsins í Evrópubikarnum í kvöld. Fótbolti 12.11.2025 20:15 Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. Breiðablik á enn góðan möguleika, en næsta viðureign liðanna er eftir viku í Danmörku. Fótbolti 12.11.2025 17:17 „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana. Fótbolti 12.11.2025 14:01 Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks drógust gegn dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í dag, þegar dregið var í 16-liða úrslit nýju Evrópukeppninnar í fótbolta kvenna; Evrópubikarsins. Fótbolti 17.10.2025 11:23 Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Brann er úr leik í Evrópubikar kvenna eftir jafntefli á heimavelli í seinni leiknum á móti sænska liðinu Hammarby. Fótbolti 16.10.2025 17:58 Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og félagar hennar í belgíska liðinu Anderlecht komust í kvöld áfram í sextán liða úrslit Evrópubikarsins eftir útisigur á Braga í framlengdum Íslendingaslag. Fótbolti 15.10.2025 21:37 Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.10.2025 17:54 Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta ytra. Blikakonur vinna einvígið samanlagt 5-1 og er komið í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 15.10.2025 14:58 Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Þrátt fyrir vindasaman leik sigraði Breiðablik 4-0 gegn Spartak Subotica í Evrópubikar kvenna í fótbolta í kvöld. Birta Georgsdóttir fagnaði framlagi ungra leikmanna í leiknum. Fótbolti 8.10.2025 21:25 Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. Fótbolti 8.10.2025 20:57 Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Breiðablik sigraði Spartak Subotica frá Serbíu 4-0 í Evrópubikar kvenna í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði tvennu og Sunna Rún Sigurðardóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Blika. Breiðablik fer því með fjögurra mark forystu í seinni leikinn sem fer fram í Serbíu. Fótbolti 8.10.2025 17:16
„Við eigum ennþá möguleika“ Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í kvöld. Einu marki munar og á Breiðablik ennþá góðan möguleika að komast áfram. Sport 12.11.2025 20:47
Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, réði úrslitum í tapi liðsins í Evrópubikarnum í kvöld. Fótbolti 12.11.2025 20:15
Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. Breiðablik á enn góðan möguleika, en næsta viðureign liðanna er eftir viku í Danmörku. Fótbolti 12.11.2025 17:17
„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana. Fótbolti 12.11.2025 14:01
Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks drógust gegn dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í dag, þegar dregið var í 16-liða úrslit nýju Evrópukeppninnar í fótbolta kvenna; Evrópubikarsins. Fótbolti 17.10.2025 11:23
Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Brann er úr leik í Evrópubikar kvenna eftir jafntefli á heimavelli í seinni leiknum á móti sænska liðinu Hammarby. Fótbolti 16.10.2025 17:58
Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og félagar hennar í belgíska liðinu Anderlecht komust í kvöld áfram í sextán liða úrslit Evrópubikarsins eftir útisigur á Braga í framlengdum Íslendingaslag. Fótbolti 15.10.2025 21:37
Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.10.2025 17:54
Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta ytra. Blikakonur vinna einvígið samanlagt 5-1 og er komið í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 15.10.2025 14:58
Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Þrátt fyrir vindasaman leik sigraði Breiðablik 4-0 gegn Spartak Subotica í Evrópubikar kvenna í fótbolta í kvöld. Birta Georgsdóttir fagnaði framlagi ungra leikmanna í leiknum. Fótbolti 8.10.2025 21:25
Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. Fótbolti 8.10.2025 20:57
Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Breiðablik sigraði Spartak Subotica frá Serbíu 4-0 í Evrópubikar kvenna í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði tvennu og Sunna Rún Sigurðardóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Blika. Breiðablik fer því með fjögurra mark forystu í seinni leikinn sem fer fram í Serbíu. Fótbolti 8.10.2025 17:16