Jólamatur

Fréttamynd

Hummus

Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira.

Matur
Fréttamynd

Villisveppasúpa

Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar.

Matur
Fréttamynd

Brenndar möndlur

Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Laufabrauð

Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.

Jól