Leiknismenn náðu í stig á Akureyri | Langþráður Njarðvíkursigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2019 18:01 Úr leik Leiknis og Þórs í fyrra. vísir/ernir Þór og Leiknir R. gerðu 1-1 jafntefli í í toppbaráttu Inkasso-deildar karla í dag. Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Magna, 2-1, í botnbaráttunni. Álvaro Montejo kom Þórsurum yfir gegn Leiknismönnum á 27. mínútu. Átta mínútum síðar fékk Leiknismaðurin Bjarki Aðalsteinsson rautt spjald. Valur Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Leiknis, var í kjölfarið rekinn út af fyrir mótmæli. Einum færri jöfnuðu gestirnir úr Breiðholtinu á 59. mínútu. Stefán Árni Geirsson skoraði þá með góðu skoti. Lokatölur 1-1. Þór er í 3. sæti deildarinnar með 33 stig, einu stigi á eftir Gróttu, sem er í 2. sætinu, og tveimur stigum á eftir toppliði Fjölnis. Leiknir er í 4. sætinu með 30 stig. Leiknismenn hafa ekki tapað leik síðan 11. júlí. Eftir sigurinn á Magna er Njarðvík aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Njarðvíkingar eru enn í tólfta og neðsta sæti með 14 stig. Magnamenn eru í sætinu fyrir ofan með 16 stig. Staðan í leiknum í Njarðvík var markalaus. Á 50. mínútu fékk Magnamaðurinn Sveinn Óli Birgisson rautt spjald fyrir brot á Ivan Prskalo. Á 71. mínútu kom Atli Geir Gunnarsson heimamönnum yfir. Jakob Hafsteinsson jafnaði fyrir gestina á 81. mínútu. Tveimur mínútum síðar skoraði Ari Már Andrésson sigurmark Njarðvíkur. Gunnar Örvar Stefánsson, leikmaður Magna, fékk dauðafæri til að jafna í uppbótartíma en skaut yfir. Lokatölur 2-1, Njarðvík í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Þór og Leiknir R. gerðu 1-1 jafntefli í í toppbaráttu Inkasso-deildar karla í dag. Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Magna, 2-1, í botnbaráttunni. Álvaro Montejo kom Þórsurum yfir gegn Leiknismönnum á 27. mínútu. Átta mínútum síðar fékk Leiknismaðurin Bjarki Aðalsteinsson rautt spjald. Valur Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Leiknis, var í kjölfarið rekinn út af fyrir mótmæli. Einum færri jöfnuðu gestirnir úr Breiðholtinu á 59. mínútu. Stefán Árni Geirsson skoraði þá með góðu skoti. Lokatölur 1-1. Þór er í 3. sæti deildarinnar með 33 stig, einu stigi á eftir Gróttu, sem er í 2. sætinu, og tveimur stigum á eftir toppliði Fjölnis. Leiknir er í 4. sætinu með 30 stig. Leiknismenn hafa ekki tapað leik síðan 11. júlí. Eftir sigurinn á Magna er Njarðvík aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Njarðvíkingar eru enn í tólfta og neðsta sæti með 14 stig. Magnamenn eru í sætinu fyrir ofan með 16 stig. Staðan í leiknum í Njarðvík var markalaus. Á 50. mínútu fékk Magnamaðurinn Sveinn Óli Birgisson rautt spjald fyrir brot á Ivan Prskalo. Á 71. mínútu kom Atli Geir Gunnarsson heimamönnum yfir. Jakob Hafsteinsson jafnaði fyrir gestina á 81. mínútu. Tveimur mínútum síðar skoraði Ari Már Andrésson sigurmark Njarðvíkur. Gunnar Örvar Stefánsson, leikmaður Magna, fékk dauðafæri til að jafna í uppbótartíma en skaut yfir. Lokatölur 2-1, Njarðvík í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira