Belgar fóru illa með Skota Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. september 2019 20:52 Kevin de Bruyne átti þátt í öllum mörkum Belga vísir/getty Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti