Tónlist

Styttist í tónlistarverðlaunin

Undirbúningur fyrir afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2004 hefur staðið yfir frá því í haust. Verðlaunin verð afhent miðvikudaginn 2. febrúar í Þjóðleikhúsinu. Þetta verður í 11. skipti sem verðlaunin verða afhent og verður hátíðin sýnd í beinni útsendingu Sjónvarpsins.

Tónlist

Íslenskur tuddablús

Gítarleikarinn Smári Tarfur og söngvarinn Jenni úr Brain Police skipa hljómsveitina Hot Damn! Strákarnir spila rokkaðan blús og fyrsta lag þeirra hefur þegar fengið nokkra spilun. Lagið heitir hvorki meira né minna en Hot Damn That Woman is a Man.

Tónlist