Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2025 18:30 Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:05 Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 13.9.2025 17:57 Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 17:31 Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.9.2025 16:27 Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Grótta og Ægir tryggðu sér í dag sæti í Lengjudeild karla með sigrum í lokaumferð 2. deildarinnar. Fótbolti 13.9.2025 16:25 Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Newcastle, Fulham og Bournemouth unnu öll sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka en tveim þeirra lauk með markalausum jafnteflum. Enski boltinn 13.9.2025 16:08 Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.9.2025 16:01 Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson virtist ætla að reynast hetja Kölnar í dag, í efstu deild Þýskalands í fótbolta, með jöfnunarmarki gegn Wolfsburg í uppbótartíma. Hann jafnaði metin í 2-2 en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Fótbolti 13.9.2025 16:01 Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13.9.2025 15:56 Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Orri Óskarsson var fjarri góðu gamni er lið hans, Real Sociedad, mátti þola 1-2 tap gegn Real Madrid í spænska boltanum í dag. Fótbolti 13.9.2025 13:45 Zubimendi með tvö í frábærum sigri Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti. Enski boltinn 13.9.2025 13:30 Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Hansi Flick, þjálfari Barcelona, er hundóánægður með meðferðina sem hinn ungi Lamine Yamal fékk hjá spænska landsliðinu í nýafstöðnu landsleikjahléi. Fótbolti 13.9.2025 12:02 Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13.9.2025 10:21 Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax. Fótbolti 13.9.2025 09:36 Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13.9.2025 08:01 „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00 Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Framherjinn Brynjólfur Andersen Willumsson hefur byrjað tímabilið í efstu deild Hollands frábærlega. Var landsliðsmaðurinn valinn besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði. Fótbolti 12.9.2025 23:17 „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32 Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Ruben Amorim, þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, staðfesti á blaðamannafundi í dag hver myndi standa milli stanganna þegar Man United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2025 21:45 Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 19:48 KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02 Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Víkingur vann FH 2-1 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Leikið var í 17. umferð bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:18 Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Ágætlega var mætt í Bogann á Akureyri í kvöld þegar Þór/KA tók á móti Þrótti þar sem gestirnir fóru með sigurinn af hólmi, 0-1. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17 Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. Enski boltinn 12.9.2025 16:30 Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2025 14:45 Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31 Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Manchester United lenti í vandræðum fyrir leik liðsins gegn Brann í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í gær. Fótbolti 12.9.2025 12:32 Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Íslenski boltinn 12.9.2025 11:32 „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2025 18:30
Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:05
Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 13.9.2025 17:57
Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 17:31
Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.9.2025 16:27
Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Grótta og Ægir tryggðu sér í dag sæti í Lengjudeild karla með sigrum í lokaumferð 2. deildarinnar. Fótbolti 13.9.2025 16:25
Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Newcastle, Fulham og Bournemouth unnu öll sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka en tveim þeirra lauk með markalausum jafnteflum. Enski boltinn 13.9.2025 16:08
Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.9.2025 16:01
Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson virtist ætla að reynast hetja Kölnar í dag, í efstu deild Þýskalands í fótbolta, með jöfnunarmarki gegn Wolfsburg í uppbótartíma. Hann jafnaði metin í 2-2 en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Fótbolti 13.9.2025 16:01
Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13.9.2025 15:56
Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Orri Óskarsson var fjarri góðu gamni er lið hans, Real Sociedad, mátti þola 1-2 tap gegn Real Madrid í spænska boltanum í dag. Fótbolti 13.9.2025 13:45
Zubimendi með tvö í frábærum sigri Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti. Enski boltinn 13.9.2025 13:30
Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Hansi Flick, þjálfari Barcelona, er hundóánægður með meðferðina sem hinn ungi Lamine Yamal fékk hjá spænska landsliðinu í nýafstöðnu landsleikjahléi. Fótbolti 13.9.2025 12:02
Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13.9.2025 10:21
Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax. Fótbolti 13.9.2025 09:36
Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13.9.2025 08:01
„Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00
Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Framherjinn Brynjólfur Andersen Willumsson hefur byrjað tímabilið í efstu deild Hollands frábærlega. Var landsliðsmaðurinn valinn besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði. Fótbolti 12.9.2025 23:17
„Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32
Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Ruben Amorim, þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, staðfesti á blaðamannafundi í dag hver myndi standa milli stanganna þegar Man United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2025 21:45
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 19:48
KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02
Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Víkingur vann FH 2-1 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Leikið var í 17. umferð bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:18
Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Ágætlega var mætt í Bogann á Akureyri í kvöld þegar Þór/KA tók á móti Þrótti þar sem gestirnir fóru með sigurinn af hólmi, 0-1. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. Enski boltinn 12.9.2025 16:30
Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2025 14:45
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31
Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Manchester United lenti í vandræðum fyrir leik liðsins gegn Brann í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í gær. Fótbolti 12.9.2025 12:32
Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Íslenski boltinn 12.9.2025 11:32
„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01