Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Magic Johnson var afar sigursæll sem leikmaður og stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur líka haldið áfram að vinna síðan að körfuboltaferlinum lauk. Sport 2.11.2025 10:01 Er Tóti Túrbó ofmetinn? Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar, eða Tóta Túrbó, á tímabilinu var til umræðu í Körfuboltakvöldi en sérfræðingarnir í setti voru ekki alveg sammála um hversu góður Tóti er í körfubolta. Körfubolti 2.11.2025 09:40 Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Golf 2.11.2025 09:20 Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Enski boltinn 2.11.2025 09:02 Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. Fótbolti 2.11.2025 08:32 Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01 Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. Fótbolti 2.11.2025 07:31 Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Það verður sannarlega sunnudagur til sælu á rásum Sýnar sport í dag og nóg um að vera á fjölmörgum vígstöðvum. Sport 2.11.2025 06:02 Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag. Liverpool komst aftur á sigurbraut, United mistókst að vinna fjóra í röð og Chelsea vann Lundúnaslaginn. Hér að neðan má sjá það helsta úr þessum leikjum. Fótbolti 1.11.2025 23:15 „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25 Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40 Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16 Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti fantagóðan leik í kvöld þegar Bilbao tapaði í jöfnum leik, 79-77, gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni. Körfubolti 1.11.2025 20:16 Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. Enski boltinn 1.11.2025 19:40 Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Topplið Real Madrid tók á móti Valencia í 11. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar en gestirnir eru í bullandi fallbaráttu og verða það áfram eftir 4-0 tap í kvöld. Fótbolti 1.11.2025 19:33 Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1.11.2025 19:08 Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Styrmir Snær Þrastarson átti góðan leik með CB Zamora á Spáni þegar liðið komst aftur á sigurbraut með 99-76 sigri á botnliði Palmer Basquet Mallorca Palma. Körfubolti 1.11.2025 18:33 Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1.11.2025 18:31 KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en Stjarnan hefur ekki enn unnið leið í deildinni í vetur. Stjörnukonur voru þó hársbreidd frá fyrsta sigrinum í dag. Handbolti 1.11.2025 17:43 Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag, en fyrir utan þá fjölmörgu leiki sem eru í beinni textalýsingu hér á Vísi þá fóru þrír aðrir leikir fram sem lauk nú rétt í þessu. Fótbolti 1.11.2025 17:10 Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. Enski boltinn 1.11.2025 17:00 Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. Enski boltinn 1.11.2025 16:54 Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1.11.2025 16:53 Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Íslenski framherjinn Emelía Óskarsdóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sannfærandi sigur HB Koge í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2025 16:01 Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59 Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Blackburn Rovers í 2-0 sigri á Leicester City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann var í beinni frá King Power-vellinum í Doc Zone á Sýn Sport eftir leik. Enski boltinn 1.11.2025 15:23 Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 1.11.2025 14:54 Amad bjargaði stigi fyrir United Manchester United gat unnið sinn fjórða deildarleik í röð þegar liðið heimsótti Nottingham Forest í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Sean Dyce var greinilega með önnur plön. Enski boltinn 1.11.2025 14:32 Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð í ensku B-deildinni í dag þegar lið hans Blackburn Rovers gerði góða ferð til Leicester. Enski boltinn 1.11.2025 14:24 Diljá norskur meistari með Brann Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og liðsfélagar hennar í Brann tryggðu sér í dag norska meistaratitilinn. Fótbolti 1.11.2025 14:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Magic Johnson var afar sigursæll sem leikmaður og stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur líka haldið áfram að vinna síðan að körfuboltaferlinum lauk. Sport 2.11.2025 10:01
Er Tóti Túrbó ofmetinn? Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar, eða Tóta Túrbó, á tímabilinu var til umræðu í Körfuboltakvöldi en sérfræðingarnir í setti voru ekki alveg sammála um hversu góður Tóti er í körfubolta. Körfubolti 2.11.2025 09:40
Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Golf 2.11.2025 09:20
Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Enski boltinn 2.11.2025 09:02
Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. Fótbolti 2.11.2025 08:32
Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01
Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. Fótbolti 2.11.2025 07:31
Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Það verður sannarlega sunnudagur til sælu á rásum Sýnar sport í dag og nóg um að vera á fjölmörgum vígstöðvum. Sport 2.11.2025 06:02
Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag. Liverpool komst aftur á sigurbraut, United mistókst að vinna fjóra í röð og Chelsea vann Lundúnaslaginn. Hér að neðan má sjá það helsta úr þessum leikjum. Fótbolti 1.11.2025 23:15
„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Körfubolti 1.11.2025 22:25
Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16
Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti fantagóðan leik í kvöld þegar Bilbao tapaði í jöfnum leik, 79-77, gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni. Körfubolti 1.11.2025 20:16
Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. Enski boltinn 1.11.2025 19:40
Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Topplið Real Madrid tók á móti Valencia í 11. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar en gestirnir eru í bullandi fallbaráttu og verða það áfram eftir 4-0 tap í kvöld. Fótbolti 1.11.2025 19:33
Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1.11.2025 19:08
Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Styrmir Snær Þrastarson átti góðan leik með CB Zamora á Spáni þegar liðið komst aftur á sigurbraut með 99-76 sigri á botnliði Palmer Basquet Mallorca Palma. Körfubolti 1.11.2025 18:33
Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Það sannkallaður grannaslagur á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti KR í Bónu-sdeild kvenna í kvöld. Úr varð fínasta skemmtun og mikið skorað en leikurinn endaði 93-100 gestunum í vil. Körfubolti 1.11.2025 18:31
KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en Stjarnan hefur ekki enn unnið leið í deildinni í vetur. Stjörnukonur voru þó hársbreidd frá fyrsta sigrinum í dag. Handbolti 1.11.2025 17:43
Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag, en fyrir utan þá fjölmörgu leiki sem eru í beinni textalýsingu hér á Vísi þá fóru þrír aðrir leikir fram sem lauk nú rétt í þessu. Fótbolti 1.11.2025 17:10
Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. Enski boltinn 1.11.2025 17:00
Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. Enski boltinn 1.11.2025 16:54
Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1.11.2025 16:53
Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Íslenski framherjinn Emelía Óskarsdóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sannfærandi sigur HB Koge í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2025 16:01
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59
Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Blackburn Rovers í 2-0 sigri á Leicester City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann var í beinni frá King Power-vellinum í Doc Zone á Sýn Sport eftir leik. Enski boltinn 1.11.2025 15:23
Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 1.11.2025 14:54
Amad bjargaði stigi fyrir United Manchester United gat unnið sinn fjórða deildarleik í röð þegar liðið heimsótti Nottingham Forest í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Sean Dyce var greinilega með önnur plön. Enski boltinn 1.11.2025 14:32
Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð í ensku B-deildinni í dag þegar lið hans Blackburn Rovers gerði góða ferð til Leicester. Enski boltinn 1.11.2025 14:24
Diljá norskur meistari með Brann Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og liðsfélagar hennar í Brann tryggðu sér í dag norska meistaratitilinn. Fótbolti 1.11.2025 14:23