9,5 milljarða hagnaður Baugs Group 11. júní 2004 00:01 Hagnaður Baugs Group árið 2003 nam níu og hálfum milljarði króna eftir skatta. Eigið fé fyrirtækisins er 27,9 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall er 50%. Þetta er mesti hagnaður hjá íslensku fyrirtæki á einu ári. Í tilkynningu frá Baugi Group segir að hagnaður ársins hafi numið 9,5 milljörðum, þrátt fyrir að 2,2 milljarðar króna hafi verið afskrifaðir hjá félaginu vegna gjaldþrots Bonus Stores í Bandaríkjunum Einnig er í uppgjörinu tekið tillit til hugsanlegra skattbreytinga, sem gætu fylgt í kjölfar frumskýrslu skattrannsóknarstjóra ríkisins, sem afhend var félaginu fyrir viku, en andmælaréttur er til 25. þessa mánaðar. Ekki kemur fram hve miklar skattbreytingar eru lagðar til í frumskýslunni. Góð afkoma Baugs Group stafar að meginstofni til af óinnleystum hagnaði af fjárfestingum félagsins í Bretlandi einkum vegna eignar félagsins á ríflega 22% hlut í Big Food Group plc. Aðrar fjárfestingar þar í landi hafa einnig skilað góðri ávöxtun en á árinu 2003 var fjárfest í Hamleys leikfangabúðunum, Oasis tískuvörukeðjunni, Julian Graves heilsuvörukeðjunni og LxB fasteignafélagi. Baugur Group hf. er nú kjölfestufjárfestir í alls 9 félögum hér á landi og erlendis og jafngildir velta þessara félaga um 130 milljörðum króna á ári. Hjá þessum félögum starfa samtals um 9.500 manns. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Hagnaður Baugs Group árið 2003 nam níu og hálfum milljarði króna eftir skatta. Eigið fé fyrirtækisins er 27,9 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall er 50%. Þetta er mesti hagnaður hjá íslensku fyrirtæki á einu ári. Í tilkynningu frá Baugi Group segir að hagnaður ársins hafi numið 9,5 milljörðum, þrátt fyrir að 2,2 milljarðar króna hafi verið afskrifaðir hjá félaginu vegna gjaldþrots Bonus Stores í Bandaríkjunum Einnig er í uppgjörinu tekið tillit til hugsanlegra skattbreytinga, sem gætu fylgt í kjölfar frumskýrslu skattrannsóknarstjóra ríkisins, sem afhend var félaginu fyrir viku, en andmælaréttur er til 25. þessa mánaðar. Ekki kemur fram hve miklar skattbreytingar eru lagðar til í frumskýslunni. Góð afkoma Baugs Group stafar að meginstofni til af óinnleystum hagnaði af fjárfestingum félagsins í Bretlandi einkum vegna eignar félagsins á ríflega 22% hlut í Big Food Group plc. Aðrar fjárfestingar þar í landi hafa einnig skilað góðri ávöxtun en á árinu 2003 var fjárfest í Hamleys leikfangabúðunum, Oasis tískuvörukeðjunni, Julian Graves heilsuvörukeðjunni og LxB fasteignafélagi. Baugur Group hf. er nú kjölfestufjárfestir í alls 9 félögum hér á landi og erlendis og jafngildir velta þessara félaga um 130 milljörðum króna á ári. Hjá þessum félögum starfa samtals um 9.500 manns.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira