Útgjöld heimilanna aukast um 50% 24. júní 2004 00:01 Útgjöld heimilanna í landinu hafa aukist um meira en 50% frá árinu 1995 en vísitala neysluverðs hefur aðeins hækkað um 28%. Símakostnaður Íslendinga hefur þrefaldast á þessu tímabili. Það kann að virðast undarlegt að útgjöld heimilanna í landinu aukist svo miklu meira en vísitala neysluverðs en skýringin er einföld. Árið 1995 var að ljúka miklu samdráttarskeiði í hagkerfinu en síðan hefur orðið gríðarleg kaupmáttaraukning þannig að fólk hefur einfaldlega varið meiri fjármunum í neyslu af ýmsu tagi. Þannig má segja að lifnaðarhættir hafi breyst á ýmsum sviðum en samsetning á vísitölu neysluverðs er þó ekki breytt. Útgjöld meðalheimilis á tímabilinu 2000-2002 voru samtals 3,5 milljarður króna á ári, eða nær 300 þúsund á mánuði, en voru 2,3 milljarðar árið 1995. Heimilin eyða 558 þúsund krónum á ári í mat og drykkjarvörur, samanborið við 400 þúsund árið 1995, en hlutfall í heildarneyslunni hefur þó lækkað úr 17,4% í tæp 16%. Hlutur áfengis og tóbaks hefur hins vegar hækkað. Stærsti útgjaldaliðurinn er húsnæði, hiti og rafmagn, um 700 þúsund á ári, eða 20% Lang mesta breytingin hefur þó orðið á póst- og símakostnaði og má fullyrða að póstúgjöld hafi lítið þar að segja, heldur sé það blessaður gemsinn sem taki sinn toll - enda var hann varla til árið 1995. Hvert heimili eyðir nú yfir 100 þúsund krónum í síma samanborið við aðeins 30 þúsund fyrir níu árum. Inni í þessum útgjöldum heimilanna er þó ýmsu sleppt, s.s. vöxtum og ýmsum afborgunum. Í þessu samengi má hafa í huga að launavísitala hefur hækkað um 63% á þessu tímabili Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Sjá meira
Útgjöld heimilanna í landinu hafa aukist um meira en 50% frá árinu 1995 en vísitala neysluverðs hefur aðeins hækkað um 28%. Símakostnaður Íslendinga hefur þrefaldast á þessu tímabili. Það kann að virðast undarlegt að útgjöld heimilanna í landinu aukist svo miklu meira en vísitala neysluverðs en skýringin er einföld. Árið 1995 var að ljúka miklu samdráttarskeiði í hagkerfinu en síðan hefur orðið gríðarleg kaupmáttaraukning þannig að fólk hefur einfaldlega varið meiri fjármunum í neyslu af ýmsu tagi. Þannig má segja að lifnaðarhættir hafi breyst á ýmsum sviðum en samsetning á vísitölu neysluverðs er þó ekki breytt. Útgjöld meðalheimilis á tímabilinu 2000-2002 voru samtals 3,5 milljarður króna á ári, eða nær 300 þúsund á mánuði, en voru 2,3 milljarðar árið 1995. Heimilin eyða 558 þúsund krónum á ári í mat og drykkjarvörur, samanborið við 400 þúsund árið 1995, en hlutfall í heildarneyslunni hefur þó lækkað úr 17,4% í tæp 16%. Hlutur áfengis og tóbaks hefur hins vegar hækkað. Stærsti útgjaldaliðurinn er húsnæði, hiti og rafmagn, um 700 þúsund á ári, eða 20% Lang mesta breytingin hefur þó orðið á póst- og símakostnaði og má fullyrða að póstúgjöld hafi lítið þar að segja, heldur sé það blessaður gemsinn sem taki sinn toll - enda var hann varla til árið 1995. Hvert heimili eyðir nú yfir 100 þúsund krónum í síma samanborið við aðeins 30 þúsund fyrir níu árum. Inni í þessum útgjöldum heimilanna er þó ýmsu sleppt, s.s. vöxtum og ýmsum afborgunum. Í þessu samengi má hafa í huga að launavísitala hefur hækkað um 63% á þessu tímabili
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent