Burðarás eykur hlut sinn 5. ágúst 2004 00:01 Burðarás jók í dag hlut sinn í breska bankanum Singer and Friedlander. Kaupin vekja mikla athygli ytra í ljósi þess að búist er við að KB banki reyni yfirtöku á bankanum innan tíðar. Gengi í breska bankanum Singer and Friedlander hefur hækkað um 13% síðustu þrjá daga eða eftir að fréttist að Burðarás hefði tryggt sér tæplega þriggja og hálfs prósents hlut í honum. KB banki á fimmtungshlut í breska bankanum og hefur verið að taka sér stöðu þar eftir því sem talið er. Forsvarsmenn KB banka hafa skuldbundið sig til að reyna ekki yfirtöku fyrr en eftir þrjár vikur hið fyrsta en yfirtökuskylda skapast við 30% eignarhlut. Það vakti athygli breskra fjármálaspekinga þegar fréttist að fleiri íslenskir fjárfestar hefðu áhuga á Singer and Friedlander og líkur á yfirtöku voru taldar hafa aukist. Í dag tilkynnti Burðarás svo um frekari kaup og á félagið nú 8% prósenta hlut í Singer and Friedlander - litlum breskum banka sem KB banki hafði áður veðjað á. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðarás, hefur ekkert viljað segja um kaupin annað en að þau samræmist yfirlýstri fjárfestingarstefnu félagsins. Hann vill til að mynda ekkert segja hvort litið sé á þetta sem fjárfestingu til skamms eða langs tíma. Burðarás á 1,3% hlut í KB banka og tæplega 3% hlut í Landsbankanum. Þeim var ekki skylt að tilkynna um kaupin í dag til Kauphallarinnar. Komi til yfirtöku má búast við að greitt verði allt að tuttugu prósenta yfirverð en óvíst er við hvaða gengi miðað verður. Myndin er af Friðrik Jóhannssyni, forstjóra Burðarás. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Burðarás jók í dag hlut sinn í breska bankanum Singer and Friedlander. Kaupin vekja mikla athygli ytra í ljósi þess að búist er við að KB banki reyni yfirtöku á bankanum innan tíðar. Gengi í breska bankanum Singer and Friedlander hefur hækkað um 13% síðustu þrjá daga eða eftir að fréttist að Burðarás hefði tryggt sér tæplega þriggja og hálfs prósents hlut í honum. KB banki á fimmtungshlut í breska bankanum og hefur verið að taka sér stöðu þar eftir því sem talið er. Forsvarsmenn KB banka hafa skuldbundið sig til að reyna ekki yfirtöku fyrr en eftir þrjár vikur hið fyrsta en yfirtökuskylda skapast við 30% eignarhlut. Það vakti athygli breskra fjármálaspekinga þegar fréttist að fleiri íslenskir fjárfestar hefðu áhuga á Singer and Friedlander og líkur á yfirtöku voru taldar hafa aukist. Í dag tilkynnti Burðarás svo um frekari kaup og á félagið nú 8% prósenta hlut í Singer and Friedlander - litlum breskum banka sem KB banki hafði áður veðjað á. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðarás, hefur ekkert viljað segja um kaupin annað en að þau samræmist yfirlýstri fjárfestingarstefnu félagsins. Hann vill til að mynda ekkert segja hvort litið sé á þetta sem fjárfestingu til skamms eða langs tíma. Burðarás á 1,3% hlut í KB banka og tæplega 3% hlut í Landsbankanum. Þeim var ekki skylt að tilkynna um kaupin í dag til Kauphallarinnar. Komi til yfirtöku má búast við að greitt verði allt að tuttugu prósenta yfirverð en óvíst er við hvaða gengi miðað verður. Myndin er af Friðrik Jóhannssyni, forstjóra Burðarás.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira