Markaðssetning að skila sér 6. ágúst 2004 00:01 Metfjöldi erlendra ferðamanna hefur sótt landið heim frá því í janúar og er það met á þessum tíma árs. Nýjar tölur Ferðamálaráðs sýna að aukinn fjöldi erlends ferðafólks frá því á sama tíma í fyrra nemur 17 prósentum. "Við erum komin yfir 200 þúsund ferðamenn frá áramótum. Þetta höfum við aldrei séð áður," segir Ársæll Harðarson, sviðsstjóri hjá Ferðamálaráði. Hann segir að annars vegar megi þakka aukninguna uppsveiflu sem hafin sé í ferðaþjónustu um heim allan og hins vegar mjög öflugri markaðsherferð á helstu mörkuðum landsins. "Ekki má gleymast að stjórnvöld hafa síðustu tvö ár sett 600 milljónir í markaðssetningu sem notuð hefur verið mjög markvisst í samstarfi við greinina." Þá segir Ársæll að stóraukið framboð flugsæta og hótelgistingar gera að verkum að fleiri taka á í markaðssetningu. "Það hefur líka verið aukning á fyrstu mánuðum ársins sem sýnir að okkur hefur tekist að auka verulega ferðaþjónustuna utan háannatíma. Það er mjög mikilvægt í þeirri viðleitni að gera þetta að heilsársatvinnuvegi og eins að dreifa ferðamönnum eins mikið um landið og hægt er," segir Ársæll og segir útlitið fyrir allt árið vera nokkuð gott. "Ágúst lítur ágætlega út og ég heyri ekki annað en haustið lofi góðu." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira
Metfjöldi erlendra ferðamanna hefur sótt landið heim frá því í janúar og er það met á þessum tíma árs. Nýjar tölur Ferðamálaráðs sýna að aukinn fjöldi erlends ferðafólks frá því á sama tíma í fyrra nemur 17 prósentum. "Við erum komin yfir 200 þúsund ferðamenn frá áramótum. Þetta höfum við aldrei séð áður," segir Ársæll Harðarson, sviðsstjóri hjá Ferðamálaráði. Hann segir að annars vegar megi þakka aukninguna uppsveiflu sem hafin sé í ferðaþjónustu um heim allan og hins vegar mjög öflugri markaðsherferð á helstu mörkuðum landsins. "Ekki má gleymast að stjórnvöld hafa síðustu tvö ár sett 600 milljónir í markaðssetningu sem notuð hefur verið mjög markvisst í samstarfi við greinina." Þá segir Ársæll að stóraukið framboð flugsæta og hótelgistingar gera að verkum að fleiri taka á í markaðssetningu. "Það hefur líka verið aukning á fyrstu mánuðum ársins sem sýnir að okkur hefur tekist að auka verulega ferðaþjónustuna utan háannatíma. Það er mjög mikilvægt í þeirri viðleitni að gera þetta að heilsársatvinnuvegi og eins að dreifa ferðamönnum eins mikið um landið og hægt er," segir Ársæll og segir útlitið fyrir allt árið vera nokkuð gott. "Ágúst lítur ágætlega út og ég heyri ekki annað en haustið lofi góðu."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira