Hefur áhrif á íslenskt efnahagslíf 19. ágúst 2004 00:01 Stöðugt hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hefur neikvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Það bæði dregur úr hagvexti og eykur verðbólgu. Engin verðlækkun er fyrirsjáanleg. Neikvæð áhrif af stanslausum hækkunum á bensín- og olíuverði undanfarin misseri koma eiginlega að neytendum úr öllum áttum. Því miður er engar líkur til þess að verðið lækki á næstunni; þvert á móti má búast við að það hækki yfir fimmtíu dollara fatið, og jafnvel talsvert þar yfir. Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið upp í 48,20 dollara fyrir fatið. Verðið á mörkuðum í Bandaríkjunum hefur hækkað um í kringum þrjátíu prósent frá því í upphafi júlímánaðar. Þetta háa verð er farið að koma illa við efnahagsþróun um allan heim og ekki síður á Íslandi en annars staðar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir áhrifanna hér á landi gæta í aukinni verðbólgu, auknum viðskiptahalla og hægari hagvexti. Hann segir þessa hækkun bensínverðs bæði koma niður á heimilum og fyrirtækjum. Hvað heimilin varðar er það fyrst og fremst í gegnum kostnað af bensínnotkun en einnig vegna óbeinna áhrifa í gegnum vísitölu neysluverðs, og þá verðtryggð lán, að sögn Ingólfs. Á fyrirtækjamarkaðnum er það fyrst og fremst sjávarútvegs- og flutningafyrirtæki sem verða var við hækkun olíuverðs vegna mikillar notkunar þeirra á olíu, sem og óbeint í gegnum eftirspurn á erlendum og innlendum mörkuðum. Ástæðurnar sem gefnar eru fyrir háu olíuverði eru margvíslegar og breytast eiginlega dag frá degi. Þegar eitt verðhækkunarvandamál er leyst, kemur upp eitthvað annað. Það er talað um ástandið í Írak, stjórnmálaþróun í Venesúela, mikla eftirspurn í Kína, vandamál Yukon-olíurisans í Rússlandi og þar fram eftir götunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Stöðugt hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hefur neikvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Það bæði dregur úr hagvexti og eykur verðbólgu. Engin verðlækkun er fyrirsjáanleg. Neikvæð áhrif af stanslausum hækkunum á bensín- og olíuverði undanfarin misseri koma eiginlega að neytendum úr öllum áttum. Því miður er engar líkur til þess að verðið lækki á næstunni; þvert á móti má búast við að það hækki yfir fimmtíu dollara fatið, og jafnvel talsvert þar yfir. Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið upp í 48,20 dollara fyrir fatið. Verðið á mörkuðum í Bandaríkjunum hefur hækkað um í kringum þrjátíu prósent frá því í upphafi júlímánaðar. Þetta háa verð er farið að koma illa við efnahagsþróun um allan heim og ekki síður á Íslandi en annars staðar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir áhrifanna hér á landi gæta í aukinni verðbólgu, auknum viðskiptahalla og hægari hagvexti. Hann segir þessa hækkun bensínverðs bæði koma niður á heimilum og fyrirtækjum. Hvað heimilin varðar er það fyrst og fremst í gegnum kostnað af bensínnotkun en einnig vegna óbeinna áhrifa í gegnum vísitölu neysluverðs, og þá verðtryggð lán, að sögn Ingólfs. Á fyrirtækjamarkaðnum er það fyrst og fremst sjávarútvegs- og flutningafyrirtæki sem verða var við hækkun olíuverðs vegna mikillar notkunar þeirra á olíu, sem og óbeint í gegnum eftirspurn á erlendum og innlendum mörkuðum. Ástæðurnar sem gefnar eru fyrir háu olíuverði eru margvíslegar og breytast eiginlega dag frá degi. Þegar eitt verðhækkunarvandamál er leyst, kemur upp eitthvað annað. Það er talað um ástandið í Írak, stjórnmálaþróun í Venesúela, mikla eftirspurn í Kína, vandamál Yukon-olíurisans í Rússlandi og þar fram eftir götunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira