Höfða nokkur mál á dag 3. september 2004 00:01 Bandaríska lögmannsstofan sem safnar nú liði til að höfða skaðabótamál á hendur Íslenskri erfðagreiningu, höfðar að jafnaði nokkur slík mál á dag. Umrædd lögmannsstofa hefur auglýst eftir hluthöfum, í Íslenskri erfðagreiningu, sem vilja fara í mál við fyrirtækið vegna meintra rangra upplýsinga. Slík málaferli eru nokkuð algeng, í Bandaríkjunum. Lögmannsstofurnar fá hluta af þeim skaðabótum eða sáttagreiðslum sem um semst, og leita því með logandi ljósi eftir fólki til að höfða mál. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af niðurstöðunni. Hann segir að fyrirtækið hafi það sem þungamiðju í sínu viðskiptalíkani að höfða mál á hendur fyrirtækjum sem eru á markaði án þess að hafa nokkurn vitnisburð í höndunum að eitthvað sé að. Hann segir fréttina á forsíðu DV í dag þar sem sagt sé að hluthafar Decode telji sig svikna, og þess vegna sé fyrirtækinu stefnt í Bandaríkjunum, sé algjörlega röng. Kári segir að það hafi ekki verið hluthafar sem höfuðu mál á hendur þeim heldur auglýsti þetta lögfræðifyrirtæki eftir fólki sem væri reiðubúið til að gefa sig fram sem málshefjendur í þessu máli. Kári segir að hann hafi engar áhyggjur af efni þessa máls því hann segist nokkuð viss um að fyrirtækið hafi ekki brotið nein lög, og farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem lúta að bókhaldi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hins vegar sagðist hann hafa svolitlar áhyggjur af því að þetta muni draga athyglina frá rekstri fyrirtækisins og slík málaferli taki alltaf tíma. Hann segir þó að lögfræðingar fyrirtækisins séu góðir og að þetta eigi ekki að verða meiriháttar vandamál. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Sjá meira
Bandaríska lögmannsstofan sem safnar nú liði til að höfða skaðabótamál á hendur Íslenskri erfðagreiningu, höfðar að jafnaði nokkur slík mál á dag. Umrædd lögmannsstofa hefur auglýst eftir hluthöfum, í Íslenskri erfðagreiningu, sem vilja fara í mál við fyrirtækið vegna meintra rangra upplýsinga. Slík málaferli eru nokkuð algeng, í Bandaríkjunum. Lögmannsstofurnar fá hluta af þeim skaðabótum eða sáttagreiðslum sem um semst, og leita því með logandi ljósi eftir fólki til að höfða mál. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af niðurstöðunni. Hann segir að fyrirtækið hafi það sem þungamiðju í sínu viðskiptalíkani að höfða mál á hendur fyrirtækjum sem eru á markaði án þess að hafa nokkurn vitnisburð í höndunum að eitthvað sé að. Hann segir fréttina á forsíðu DV í dag þar sem sagt sé að hluthafar Decode telji sig svikna, og þess vegna sé fyrirtækinu stefnt í Bandaríkjunum, sé algjörlega röng. Kári segir að það hafi ekki verið hluthafar sem höfuðu mál á hendur þeim heldur auglýsti þetta lögfræðifyrirtæki eftir fólki sem væri reiðubúið til að gefa sig fram sem málshefjendur í þessu máli. Kári segir að hann hafi engar áhyggjur af efni þessa máls því hann segist nokkuð viss um að fyrirtækið hafi ekki brotið nein lög, og farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem lúta að bókhaldi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hins vegar sagðist hann hafa svolitlar áhyggjur af því að þetta muni draga athyglina frá rekstri fyrirtækisins og slík málaferli taki alltaf tíma. Hann segir þó að lögfræðingar fyrirtækisins séu góðir og að þetta eigi ekki að verða meiriháttar vandamál.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent