Skoða samstarf við OgVodafone 5. september 2004 00:01 Norðurljós munu kanna möguleika á samstarfi við Og Vodafone varðandi stafræna dreifingu á sjónvarpsefni, að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar, stjórnarformanns Norðurljósa. "Við munum skoða aðrar leiðir varðandi samstarf á sviði síma- og fjarskiptamála og er þá eðlilegast að líta fyrst til Og Vodafone," segir Skarphéðinn. Norðurljós hafa þegar tekið næsta skrefið í þróun stafræns sjónvarps með nýju stafrænu dreifikerfi sem fyritækið mun taka í notkun 1. nóvember. "Takmarkið er algjörlega gagnvirkt kerfi en til þess að svo megi vera þarf símalínu sem gengur í báðar áttir. Við vorum í viðræðum við Símann um að nýta okkur ljósleiðarakerfi þeirra en töldum að tæknin væri ekki komin nægilega langt á veg hjá Símanum til að gæðin væru ásættanleg fyrir viðskiptavini okkar," segir Skarphéðinn. Hann segir núverandi dreifikerfi Norðurljósa orðið úrelt og því hafi fyrirtækið þurft að bregðast við því eins fljótt og hægt er. Það hafi fyrirtækið gert með því að byggja upp eigið dreifikerfi fyrir stafrænar sjónvarpsútsendingar í lofti. Hins vegar þurfi Norðurljós að leita til síma- og fjarskiptafyrirtækis svo nýta megi möguleikana á fullri gagnvirkni í sjónvarpsútsendingum í framtíðinni. "Við þróun á stafrænu sjónvarpi í gegnum ljósleiðara þarf samstarf stórs fjölmiðlafyrirtækis og fjarskiptafyrirtækis. Það er ljóst að við munum ekki leita til Símans því fyrst Síminn er kominn í eitt fjölmiðlafyrirtæki geta þeir ekki unnið með öðru," segir Skarphéðinn. "Kaup Símans í Skjá einum rýra því verðgildi Símans því það er mikið hagsmunamál fyrir símafyrirtæki almennt að þróunin í sjónvarpsútsendingum verði sú að nýta dreifikerfi fjarskiptafyrirtækja áfram að ræða við fleiri efnisveitendur um samstarf og áður en langt um líður muni einnig verða hægt að bjóða upp á gagnvirka þjónustu með stafrænni fjarskiptatækni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Norðurljós munu kanna möguleika á samstarfi við Og Vodafone varðandi stafræna dreifingu á sjónvarpsefni, að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar, stjórnarformanns Norðurljósa. "Við munum skoða aðrar leiðir varðandi samstarf á sviði síma- og fjarskiptamála og er þá eðlilegast að líta fyrst til Og Vodafone," segir Skarphéðinn. Norðurljós hafa þegar tekið næsta skrefið í þróun stafræns sjónvarps með nýju stafrænu dreifikerfi sem fyritækið mun taka í notkun 1. nóvember. "Takmarkið er algjörlega gagnvirkt kerfi en til þess að svo megi vera þarf símalínu sem gengur í báðar áttir. Við vorum í viðræðum við Símann um að nýta okkur ljósleiðarakerfi þeirra en töldum að tæknin væri ekki komin nægilega langt á veg hjá Símanum til að gæðin væru ásættanleg fyrir viðskiptavini okkar," segir Skarphéðinn. Hann segir núverandi dreifikerfi Norðurljósa orðið úrelt og því hafi fyrirtækið þurft að bregðast við því eins fljótt og hægt er. Það hafi fyrirtækið gert með því að byggja upp eigið dreifikerfi fyrir stafrænar sjónvarpsútsendingar í lofti. Hins vegar þurfi Norðurljós að leita til síma- og fjarskiptafyrirtækis svo nýta megi möguleikana á fullri gagnvirkni í sjónvarpsútsendingum í framtíðinni. "Við þróun á stafrænu sjónvarpi í gegnum ljósleiðara þarf samstarf stórs fjölmiðlafyrirtækis og fjarskiptafyrirtækis. Það er ljóst að við munum ekki leita til Símans því fyrst Síminn er kominn í eitt fjölmiðlafyrirtæki geta þeir ekki unnið með öðru," segir Skarphéðinn. "Kaup Símans í Skjá einum rýra því verðgildi Símans því það er mikið hagsmunamál fyrir símafyrirtæki almennt að þróunin í sjónvarpsútsendingum verði sú að nýta dreifikerfi fjarskiptafyrirtækja áfram að ræða við fleiri efnisveitendur um samstarf og áður en langt um líður muni einnig verða hægt að bjóða upp á gagnvirka þjónustu með stafrænni fjarskiptatækni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira