Baugur selur í House of Fraser 13. september 2004 00:01 Baugur Group seldi hlut sinn í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla var söluupphæðin rúmir þrír milljarðar króna og ágóði Baugs allt að einn milljarður króna. Bæði Baugur Group og skoski viðskiptajöfurinn Tom Hunter seldu hluti sína í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag fyrir tæpar 56 milljónir punda, eða andvirði rúmlega 7 milljarða króna. Kaupandinn var Dresdner Kleinwort Wasserstein. Gengi bréfa í House of Fraser lækkaði um tæp 10 prósent í morgun í kjölfar fréttanna. Sterkur orðrómur hefur verið í gangi síðustu mánuði um að Hunter ætlaði sér að eignast meirihluta í House of Fraser og að hann nyti stuðnings Baugs við það. Salan í morgun kom því á óvart, en verðbréfasalar í Bretlandi hófu þegar í stað vangaveltur um að Hunter og Baugur hlytu að hafa fengið augastað á öðru fyrirtæki, án þess þó að treysta sér lengra í þeim vangaveltum. Talsmaður Hunters segir að hann hafi hagnast um 9 milljónir punda á sölunni, eða rúmlega milljarð króna. Hunter átti 10,9 prósenta hlut í House og Fraser og Baugur litlu minna eða 10 prosent. Fréttastofa reyndi án árangurs að ná tali af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Baugur Group seldi hlut sinn í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla var söluupphæðin rúmir þrír milljarðar króna og ágóði Baugs allt að einn milljarður króna. Bæði Baugur Group og skoski viðskiptajöfurinn Tom Hunter seldu hluti sína í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag fyrir tæpar 56 milljónir punda, eða andvirði rúmlega 7 milljarða króna. Kaupandinn var Dresdner Kleinwort Wasserstein. Gengi bréfa í House of Fraser lækkaði um tæp 10 prósent í morgun í kjölfar fréttanna. Sterkur orðrómur hefur verið í gangi síðustu mánuði um að Hunter ætlaði sér að eignast meirihluta í House of Fraser og að hann nyti stuðnings Baugs við það. Salan í morgun kom því á óvart, en verðbréfasalar í Bretlandi hófu þegar í stað vangaveltur um að Hunter og Baugur hlytu að hafa fengið augastað á öðru fyrirtæki, án þess þó að treysta sér lengra í þeim vangaveltum. Talsmaður Hunters segir að hann hafi hagnast um 9 milljónir punda á sölunni, eða rúmlega milljarð króna. Hunter átti 10,9 prósenta hlut í House og Fraser og Baugur litlu minna eða 10 prosent. Fréttastofa reyndi án árangurs að ná tali af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira