Lítil áhrif á lánin 19. september 2004 00:01 Vaxatahækkanir Seðlabankans munu ekki hafa mikil áhrif á lánakjör einstaklinga. Einna helst er líklegt að vextir á skammtímalánum, svo sem eins og yfirdráttar- og kortalán, muni hækka í takt við ákvarðanir Seðlabankans. Ný íbúðalán bankanna breytast líklega ekki þótt Seðlabankinn hækki stýrivexti sína. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að töluvert hafi dregið úr áhrifamætti Seðlabankans. Áhrif vaxtabreytinga eru mun minni nú en fyrir nokkrum árum síðan. Hann segir að vaxtabreytingarnar geti hins vegar haft áhrif með óbeinum hætti. Hærri vextir auka spurn eftir íslenskum skuldabréfum. Það styrkir gengið og getur dregið úr verðbólguþrýstingi. Ástæða þess að áhrif stýrivaxtabreytinga Seðlabankans hafa minnkað er að bankarnir fjármagna útlán sín í sífellt minni mæli með lánum frá Seðlabankanum. Endurhverf viðskipti bankanna við Seðlabankann eru nú aðeins um helmingur af því sem var fyrir fjórum árum. "Þörf bankanna fyrir peninga frá Seðlabankanum er mun minni en hún var, sem þýðir að vextirnir bíta ekki jafn vel og áður. En þetta hefur auðvitað áhrif þótt þau séu ekki jafn mikil. Þetta hefur helst áhrif á þann hluta lánamarkaðarins sem er á dýrustu vöxtunum," segir Tryggvi Þór. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Vaxatahækkanir Seðlabankans munu ekki hafa mikil áhrif á lánakjör einstaklinga. Einna helst er líklegt að vextir á skammtímalánum, svo sem eins og yfirdráttar- og kortalán, muni hækka í takt við ákvarðanir Seðlabankans. Ný íbúðalán bankanna breytast líklega ekki þótt Seðlabankinn hækki stýrivexti sína. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að töluvert hafi dregið úr áhrifamætti Seðlabankans. Áhrif vaxtabreytinga eru mun minni nú en fyrir nokkrum árum síðan. Hann segir að vaxtabreytingarnar geti hins vegar haft áhrif með óbeinum hætti. Hærri vextir auka spurn eftir íslenskum skuldabréfum. Það styrkir gengið og getur dregið úr verðbólguþrýstingi. Ástæða þess að áhrif stýrivaxtabreytinga Seðlabankans hafa minnkað er að bankarnir fjármagna útlán sín í sífellt minni mæli með lánum frá Seðlabankanum. Endurhverf viðskipti bankanna við Seðlabankann eru nú aðeins um helmingur af því sem var fyrir fjórum árum. "Þörf bankanna fyrir peninga frá Seðlabankanum er mun minni en hún var, sem þýðir að vextirnir bíta ekki jafn vel og áður. En þetta hefur auðvitað áhrif þótt þau séu ekki jafn mikil. Þetta hefur helst áhrif á þann hluta lánamarkaðarins sem er á dýrustu vöxtunum," segir Tryggvi Þór.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent