Reglum Kauphallarinnar breytt? 13. október 2005 14:41 Forstjóri Kauphallar Íslands segir að samkvæmt verklagsreglum hafi verið opnað á ný fyrir viðskipti með hlutabréf Kaldbaks á fimmtudag, þrátt fyrir að endanleg niðurstaða lægi ekki fyrir um sameiningu fyrirtækisins og Burðaráss. Hann segir koma til greina að breyta verklagsreglum þannig að aldrei megi loka Kauphöllinni lengur en í tvær klukkustundir. Með sameiningi Burðaráss og Kaldbaks síðastliðinn fimmtudag varð til eitt öflugasta fjárfestingarfélag landsins sem metið er á um níutíu milljarða króna. Strax um morguninn var lokað fyrir viðskipti með hlutabréf Kaldbaks en slíkt er venjulega gert í Kauphöllinni þegar samningar eru í bígerð sem fela í sér miklar eignabreytingar. Opnað var á ný fyrir viðskipti með bréf í fyrirtækinu um klukkan hálf fjögur sama dag og seldi einn maður bréf fyrir átta milljónir eftir þann tíma, en áður en endanleg niðurstaða lá fyrir um sameiningu Burðaráss og Kaldbaks. Spurningar hafa vaknað um það hvers vegna Kauphöllin opnaði fyrir viðskiptin á ný þar sem óskað hafi verið eftir því að lokað yrði fyrir þau. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir þetta vera svipað verklag og í öðrum kauphöllum. Hann segir koma til greina að breyta verklagsreglum þannig að aldrei megi loka Kauphöllinni lengur en í tvær klukkustundir. Einnig er til í dæminu að forsvarsmenn fyrirtækja ráði því hvenær sé opið og lokað fyrir viðskipti, en það geti verið ósanngjarnt gagnvart minnihlutahópum og markaðnum í heild. Ennfremur væri hægt að ímynda sér að hafa alls ekkert lokað nema í örfáar mínútur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Forstjóri Kauphallar Íslands segir að samkvæmt verklagsreglum hafi verið opnað á ný fyrir viðskipti með hlutabréf Kaldbaks á fimmtudag, þrátt fyrir að endanleg niðurstaða lægi ekki fyrir um sameiningu fyrirtækisins og Burðaráss. Hann segir koma til greina að breyta verklagsreglum þannig að aldrei megi loka Kauphöllinni lengur en í tvær klukkustundir. Með sameiningi Burðaráss og Kaldbaks síðastliðinn fimmtudag varð til eitt öflugasta fjárfestingarfélag landsins sem metið er á um níutíu milljarða króna. Strax um morguninn var lokað fyrir viðskipti með hlutabréf Kaldbaks en slíkt er venjulega gert í Kauphöllinni þegar samningar eru í bígerð sem fela í sér miklar eignabreytingar. Opnað var á ný fyrir viðskipti með bréf í fyrirtækinu um klukkan hálf fjögur sama dag og seldi einn maður bréf fyrir átta milljónir eftir þann tíma, en áður en endanleg niðurstaða lá fyrir um sameiningu Burðaráss og Kaldbaks. Spurningar hafa vaknað um það hvers vegna Kauphöllin opnaði fyrir viðskiptin á ný þar sem óskað hafi verið eftir því að lokað yrði fyrir þau. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir þetta vera svipað verklag og í öðrum kauphöllum. Hann segir koma til greina að breyta verklagsreglum þannig að aldrei megi loka Kauphöllinni lengur en í tvær klukkustundir. Einnig er til í dæminu að forsvarsmenn fyrirtækja ráði því hvenær sé opið og lokað fyrir viðskipti, en það geti verið ósanngjarnt gagnvart minnihlutahópum og markaðnum í heild. Ennfremur væri hægt að ímynda sér að hafa alls ekkert lokað nema í örfáar mínútur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira