Umfjöllun fjölmiðla vitleysa 5. desember 2004 00:01 Stjórnarformaður KB banka segir að gagnrýnin umfjöllun danskra fjölmiðla, um innbyrðis tengsl íslenskra fjárfesta og fjármálafyrirtækja, byggi á sögusögnum og vitleysu. Umfjöllun danskra fjölmiðla um innrás íslenskra fjárfesta í danskt samfélag hefur verið gagnrýnin og hafa þeir varað við að mikil innbyrðis tengsl fjárfestanna og bankanna geti reynst hættuleg. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir þessa umfjöllun byggjast á mikilli vanþekkingu. Engin hætta sé á því að vandræði eins fyrirtækis sem sé í viðskiptum við KB banka hafi áhrif á bankann eða önnur viðskipti hans. Þetta byggi því á sögusögnum og, í rauninni, bara vitleysu. Dönsk blöð hafa haldið því fram að flókin innbyrðis eignatengsl, líkt og tilfellið sé með íslensku fyrirtækin og bankana, hafi verið bönnuð í Danmörku í 80 ár og séu víðast hvar bönnuð. Sigurður segir að þarna rugli menn saman hugtökum. Hann segir að íslensku fjárfestarnir, sem keyptu Magasin du Nord á dögunum, hafi keypt það af dönskum banka sem hafi átt það í fjöldamörg ár. Það hafi því ekki verið „meira bannað“ en það. Sigðurður bendir ennfremur á í þessu samhengi að AP Möller, stærsta fyrirtæki Danmerkur, sé aðaleigandi í Den danske bank. Danskir fjölmiðlar hafa kallað þessi tengsl köngulóarvef og það sama gerði Árni Magnússon félagsmálaráðherra á Iðnþingi í vor. Sigurður gefur ekki mikið fyrir heimildamenn danskra fjölmiðla; þeir séu nær allir nafnlausir. Um ummæli félagsmálaráðherra segir hann þau einfaldlega ekki eiga við um KB banka. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Stjórnarformaður KB banka segir að gagnrýnin umfjöllun danskra fjölmiðla, um innbyrðis tengsl íslenskra fjárfesta og fjármálafyrirtækja, byggi á sögusögnum og vitleysu. Umfjöllun danskra fjölmiðla um innrás íslenskra fjárfesta í danskt samfélag hefur verið gagnrýnin og hafa þeir varað við að mikil innbyrðis tengsl fjárfestanna og bankanna geti reynst hættuleg. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir þessa umfjöllun byggjast á mikilli vanþekkingu. Engin hætta sé á því að vandræði eins fyrirtækis sem sé í viðskiptum við KB banka hafi áhrif á bankann eða önnur viðskipti hans. Þetta byggi því á sögusögnum og, í rauninni, bara vitleysu. Dönsk blöð hafa haldið því fram að flókin innbyrðis eignatengsl, líkt og tilfellið sé með íslensku fyrirtækin og bankana, hafi verið bönnuð í Danmörku í 80 ár og séu víðast hvar bönnuð. Sigurður segir að þarna rugli menn saman hugtökum. Hann segir að íslensku fjárfestarnir, sem keyptu Magasin du Nord á dögunum, hafi keypt það af dönskum banka sem hafi átt það í fjöldamörg ár. Það hafi því ekki verið „meira bannað“ en það. Sigðurður bendir ennfremur á í þessu samhengi að AP Möller, stærsta fyrirtæki Danmerkur, sé aðaleigandi í Den danske bank. Danskir fjölmiðlar hafa kallað þessi tengsl köngulóarvef og það sama gerði Árni Magnússon félagsmálaráðherra á Iðnþingi í vor. Sigurður gefur ekki mikið fyrir heimildamenn danskra fjölmiðla; þeir séu nær allir nafnlausir. Um ummæli félagsmálaráðherra segir hann þau einfaldlega ekki eiga við um KB banka.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira