Fráleitt að bankar stundi lögbrot 12. desember 2004 00:01 Það er alvarlegt mál að ýja að því að fjármálafyrirtæki hér á landi komi nálægt ráðgjöf um hvernig svíkja eigi undan skatti, segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Hann segir fráleitt að þau stundi slíka starfsemi. Í úttekt á umfangi skattsvika, sem nefnd á vegum Alþingis gerði, er fullyrt að ráðgjafar og jafnvel fjármálastofnanir sérhæfi sig í að ráðleggja mönnum um hvernig vista eigi fé utan seilingar skattayfirvalda með því að flytja það úr landi. Guðjón segist ekki hafa haft tíma til að lesa skýrsluna í þaula en hvað varði þau ummæli sem fram hafa komið þurfi að gera skýran greinarmun á milli löglegrar skattráðgjafar sem fjármálafyrirtæki og önnur ráðgjafafyrirtæki veita viðskiptavinum sínum og hins vegar skattsvika, sem eru að sjálfsögðu ólögleg. Í úttekt nefndarinnar segir meðal annars að fyrir skattayfirvöldum hafi verið rekin mál þar sem sýnt hafi verið fram á að þau hafi verið leynd upplýsingum með liðsinni útibúa eða dótturfyrirtækja sem íslenskir viðskiptabankar hafa sett upp í löndum sem bjóða upp á vafasamar skattareglur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Það er alvarlegt mál að ýja að því að fjármálafyrirtæki hér á landi komi nálægt ráðgjöf um hvernig svíkja eigi undan skatti, segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Hann segir fráleitt að þau stundi slíka starfsemi. Í úttekt á umfangi skattsvika, sem nefnd á vegum Alþingis gerði, er fullyrt að ráðgjafar og jafnvel fjármálastofnanir sérhæfi sig í að ráðleggja mönnum um hvernig vista eigi fé utan seilingar skattayfirvalda með því að flytja það úr landi. Guðjón segist ekki hafa haft tíma til að lesa skýrsluna í þaula en hvað varði þau ummæli sem fram hafa komið þurfi að gera skýran greinarmun á milli löglegrar skattráðgjafar sem fjármálafyrirtæki og önnur ráðgjafafyrirtæki veita viðskiptavinum sínum og hins vegar skattsvika, sem eru að sjálfsögðu ólögleg. Í úttekt nefndarinnar segir meðal annars að fyrir skattayfirvöldum hafi verið rekin mál þar sem sýnt hafi verið fram á að þau hafi verið leynd upplýsingum með liðsinni útibúa eða dótturfyrirtækja sem íslenskir viðskiptabankar hafa sett upp í löndum sem bjóða upp á vafasamar skattareglur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira