Morgan Stanley sér um sölu Símans 23. desember 2004 00:01 Framkvæmdanefnd um einkavæðingu og fjármálafyrirtækið Morgan Stanley rituðu í dag undir samkomulag um að fyrirtækið veiti nefndinni ráðgjöf og aðra þjónustu í tengslum við sölu ríkisins á hlutabréfum í Landssíma Íslands. Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, sagði í fréttum RÚV að salan ætti að geta farið fram á fyrri hluta næsta árs því ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að koma hugmyndum Morgan Stanley í framkvæmd eftir 2-3 mánuði. Hinn 25. október sl. rann út frestur til að skila inn tilboðum vegna ráðgjafar við sölu á Símanum. Alls bárust 14 tilboð innlendra og erlendra aðila. Eftirtaldir aðilar skiluðu tilboðum: Carnegie og Verðbréfastofan Credit Suisse First Boston og Alfa Deloitte Deutsche Bank og MP Fjárfestingarbanki Ernst & Young Handelsbanken Capital Markets HSH Gudme JP Morgan og Íslandsbanki KPMG Landsbankinn Lazard Lehman Brothers og Allied Partners Morgan Stanley Pricewaterhouse Coopers Ákvörðun um að ganga til samninga við Morgan Stanley var tekin að undangengnu mati framkvæmdanefndar um einkavæðingu á tilboðum þar sem m.a. var horft til verðþáttar, þjónustu og gæða tilboða. Morgan Stanley býr yfir mikilli reynslu af ráðgjöf og einkavæðingu, þ.m.t. í fjarskiptageiranum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Framkvæmdanefnd um einkavæðingu og fjármálafyrirtækið Morgan Stanley rituðu í dag undir samkomulag um að fyrirtækið veiti nefndinni ráðgjöf og aðra þjónustu í tengslum við sölu ríkisins á hlutabréfum í Landssíma Íslands. Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, sagði í fréttum RÚV að salan ætti að geta farið fram á fyrri hluta næsta árs því ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að koma hugmyndum Morgan Stanley í framkvæmd eftir 2-3 mánuði. Hinn 25. október sl. rann út frestur til að skila inn tilboðum vegna ráðgjafar við sölu á Símanum. Alls bárust 14 tilboð innlendra og erlendra aðila. Eftirtaldir aðilar skiluðu tilboðum: Carnegie og Verðbréfastofan Credit Suisse First Boston og Alfa Deloitte Deutsche Bank og MP Fjárfestingarbanki Ernst & Young Handelsbanken Capital Markets HSH Gudme JP Morgan og Íslandsbanki KPMG Landsbankinn Lazard Lehman Brothers og Allied Partners Morgan Stanley Pricewaterhouse Coopers Ákvörðun um að ganga til samninga við Morgan Stanley var tekin að undangengnu mati framkvæmdanefndar um einkavæðingu á tilboðum þar sem m.a. var horft til verðþáttar, þjónustu og gæða tilboða. Morgan Stanley býr yfir mikilli reynslu af ráðgjöf og einkavæðingu, þ.m.t. í fjarskiptageiranum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira