Mikil ólga innan Íslandsbanka 31. desember 2004 00:01 Ekki er útilokað að frekari breytingar verði meðal starfsmanna Íslandsbanka í kjölfar uppsagnar aðstoðarforstjóra hans. Heimildarmenn Stöðvar 2 segja mikla ólgu meðal þeirra og að deilan snúist um forstjóra bankans. Ástæðan sem gefin var upp fyrir uppsögn Jóns var sú að hann hefði ráðið Svein Hannesson útibússtjóra í Lækjargötu. Bankaráð bankans var kallað saman til aukafundar í gær þar sem málið var rætt. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 klofnaði ráðið í tvennt í afstöðu til málsins. Úlfar Steindórsson var á móti uppsögn Jóns en Einar Sveinsson formaður og Karl Wernersson fylgjandi og fylgdu Jón Snorrason, Steinunn Jónsdóttir og Róbert Melax þeim að málum. Heimildir innan bankans telja ákvörðun Bjarna að segja Jóni upp tengjast presónu Bjarna og hann hafi viljað losa sig við Jón. Ýmsir innan bankans telja þetta ekki endalokin á hreinusunum innan Íslandsbanka og telja jafnvel að fleiri eigi eftir að fjúka. Þá telja menn ekki útlilokað að ýmsir starfsmenn bankans hugsi sér til hreyfings. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Sjá meira
Ekki er útilokað að frekari breytingar verði meðal starfsmanna Íslandsbanka í kjölfar uppsagnar aðstoðarforstjóra hans. Heimildarmenn Stöðvar 2 segja mikla ólgu meðal þeirra og að deilan snúist um forstjóra bankans. Ástæðan sem gefin var upp fyrir uppsögn Jóns var sú að hann hefði ráðið Svein Hannesson útibússtjóra í Lækjargötu. Bankaráð bankans var kallað saman til aukafundar í gær þar sem málið var rætt. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 klofnaði ráðið í tvennt í afstöðu til málsins. Úlfar Steindórsson var á móti uppsögn Jóns en Einar Sveinsson formaður og Karl Wernersson fylgjandi og fylgdu Jón Snorrason, Steinunn Jónsdóttir og Róbert Melax þeim að málum. Heimildir innan bankans telja ákvörðun Bjarna að segja Jóni upp tengjast presónu Bjarna og hann hafi viljað losa sig við Jón. Ýmsir innan bankans telja þetta ekki endalokin á hreinusunum innan Íslandsbanka og telja jafnvel að fleiri eigi eftir að fjúka. Þá telja menn ekki útlilokað að ýmsir starfsmenn bankans hugsi sér til hreyfings.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Sjá meira