Sakar stjórnvöld um sofandahátt 27. janúar 2005 00:01 Sofandaháttur stjórnvalda hefur skapað gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfsmannaleigur sem grefur undan samfélagsgerðinni, sagði formaður Samfylkingarinnar í umræðu á Alþingi í dag um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Stjórnarliðar lýstu einnig áhyggjum af þróun mála. Fréttir af starfsmannamálum Impregilo við Kárahnjúka urðu tilefni umræðu sem Össur Skarphéðinsson hóf en hann sagði stjórnvöld hafa sofið á verðinum. Lausatök stjórnvalda hefðu skapað aðstæður sem væru orðnar að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfamannaleigur og nú einskorðuðust félagsleg undirboð ekki lengur við verktakabransann heldur hefðu þau sáð sér eins og samfélagslegur sjúkdómur út í atvinnulífið. Við því hefði stjórnarandstaðan varað að myndi gerast ef stjórnvöld gripu ekki strax í taumana við Kárahnjúka. Stjórnarandstæðingar voru ekki einir um að lýsa áhyggjum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að húfi væru hagsmunir íslensks lauanfólks og ef félagsleg undirboð viðgengjust í framtíðinni væri ljóst að kaupmáttur almennings myndi minnka verulega. Árni Magnússon félagsmálaráðherra minnti á að ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga yrði gefin út á næstu dögum. Hann sagði ljóst að málið væri það umfangsmikið að því væri hvergi nærri lokið þrátt fyrir útgáfu reglugerðarinnar eða aðrar einstakar aðgerðir sem stjórnvöld hygðust grípa til á næstunni. Íslendingar þyrftu að viðhalda sínu kerfinu þótt það þyrfti ef til vill að aðlaga það að breyttum aðstæðum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Sjá meira
Sofandaháttur stjórnvalda hefur skapað gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfsmannaleigur sem grefur undan samfélagsgerðinni, sagði formaður Samfylkingarinnar í umræðu á Alþingi í dag um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Stjórnarliðar lýstu einnig áhyggjum af þróun mála. Fréttir af starfsmannamálum Impregilo við Kárahnjúka urðu tilefni umræðu sem Össur Skarphéðinsson hóf en hann sagði stjórnvöld hafa sofið á verðinum. Lausatök stjórnvalda hefðu skapað aðstæður sem væru orðnar að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfamannaleigur og nú einskorðuðust félagsleg undirboð ekki lengur við verktakabransann heldur hefðu þau sáð sér eins og samfélagslegur sjúkdómur út í atvinnulífið. Við því hefði stjórnarandstaðan varað að myndi gerast ef stjórnvöld gripu ekki strax í taumana við Kárahnjúka. Stjórnarandstæðingar voru ekki einir um að lýsa áhyggjum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að húfi væru hagsmunir íslensks lauanfólks og ef félagsleg undirboð viðgengjust í framtíðinni væri ljóst að kaupmáttur almennings myndi minnka verulega. Árni Magnússon félagsmálaráðherra minnti á að ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga yrði gefin út á næstu dögum. Hann sagði ljóst að málið væri það umfangsmikið að því væri hvergi nærri lokið þrátt fyrir útgáfu reglugerðarinnar eða aðrar einstakar aðgerðir sem stjórnvöld hygðust grípa til á næstunni. Íslendingar þyrftu að viðhalda sínu kerfinu þótt það þyrfti ef til vill að aðlaga það að breyttum aðstæðum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Sjá meira