Kaupþing bætir ímynd sína 2. febrúar 2005 00:01 Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira
Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira