Fjármálaþjónusta jöfn sjávarútvegi 7. apríl 2005 00:01 Fjármálaþjónusta er orðin ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands og skilar jafn miklu til þjóðarbúsins og sjávarútvegur. Líkja má þróun undanfarins áratugar við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna. Stóru, íslensku fjármálafyrirtækin láta orðið víða til sín taka og eru tilefni til fréttaumfjöllunar um alla Evrópu. Vöxtur þeirra er með eindæmum, samkvæmt rannsókn sem Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík gerði að beiðni Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Eignir, eigið fé og hagnaður þessara fyrirtækja hefur aukist um 750 prósent á tíu árum. Árið 1995 námu eignir þeirra 60 prósentum af landsframleiðslu en voru 340 prósent í fyrra. Vöxturinn heldur áfram, segir Katrín Ólafsdóttir, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem vann að rannsókninni. En hverjar eru ástæðurnar? Katrín segir hinar augljósu ástæður séu þær að árið 1995 hafi síðustu hömlum verið lyft af fjármagnsflæði inn og út úr landinu og þá hafi einkavæðing ríkisbankanna á árunum 2002 og 2003 einnig haft sitt að segja. Þetta séu tvær stærstu ástæðurnar en þær séu eflaust fleiri. Aðspurð hvort líkja megi þessu við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna þar segir Katrín að að sumu leyti séu um hliðstæða þróun að ræða. Katrín segir enn fremur aðspurð að fjármálaþjónusta sé orðin töluvert stór hluti af landsframleiðslu og nefnir sem dæmi að hún sé orðin svipað stór og sjávarútvegurinn. Árið 1997 var hlutfall fjármálaþjónustu af landsframleiðslu fjögur prósent en er nú samkvæmt áætlun Hagfræðisetursins um sjö prósent. Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Fjármálaþjónusta er orðin ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands og skilar jafn miklu til þjóðarbúsins og sjávarútvegur. Líkja má þróun undanfarins áratugar við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna. Stóru, íslensku fjármálafyrirtækin láta orðið víða til sín taka og eru tilefni til fréttaumfjöllunar um alla Evrópu. Vöxtur þeirra er með eindæmum, samkvæmt rannsókn sem Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík gerði að beiðni Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Eignir, eigið fé og hagnaður þessara fyrirtækja hefur aukist um 750 prósent á tíu árum. Árið 1995 námu eignir þeirra 60 prósentum af landsframleiðslu en voru 340 prósent í fyrra. Vöxturinn heldur áfram, segir Katrín Ólafsdóttir, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem vann að rannsókninni. En hverjar eru ástæðurnar? Katrín segir hinar augljósu ástæður séu þær að árið 1995 hafi síðustu hömlum verið lyft af fjármagnsflæði inn og út úr landinu og þá hafi einkavæðing ríkisbankanna á árunum 2002 og 2003 einnig haft sitt að segja. Þetta séu tvær stærstu ástæðurnar en þær séu eflaust fleiri. Aðspurð hvort líkja megi þessu við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna þar segir Katrín að að sumu leyti séu um hliðstæða þróun að ræða. Katrín segir enn fremur aðspurð að fjármálaþjónusta sé orðin töluvert stór hluti af landsframleiðslu og nefnir sem dæmi að hún sé orðin svipað stór og sjávarútvegurinn. Árið 1997 var hlutfall fjármálaþjónustu af landsframleiðslu fjögur prósent en er nú samkvæmt áætlun Hagfræðisetursins um sjö prósent.
Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira