Fagna lægra verði á tímaritum 16. apríl 2005 00:01 Neytendur fagna samkeppni á tímaritamarkaði og telja hana löngu tímabæra. Eftir að verslunin Office One tilkynnti að erlend tímarit yrðu seld á mun lægra verði en áður hefur tíðkast tóku aðrar verslanir á höfuðborgarsvæðinu við sér og boðuðu einnig lægra verð. Forsvarsmenn Griffils í Skeifunni segjast í 20 ár hafa haft að leiðarljósi að vera alltaf ódýrari og á því verði engin breyting í þetta skiptið. Þá hefur Hagkaup einnig greint frá því að fyrirtækið ætli að taka þátt í verðstríðinu og bjóða neytendum tímarit á góðu verði. Penninn Eymundsson segir að mögulegt sé að selja fáa titla á fáum stöðum með lítilli sem engri álagningu í skamman tíma en slíkt geti enginn sem ætli að veita góða þjónustu til lengri tíma. Hins vegar er ljóst að neytendur kunna vel að meta samkeppnina. Ingvar Óskarsson segist aðspurður lítast vel á samkeppnina á tímaritamarkaði enda lækki þá verð á tímaritum sem sé mjög mjög gott. Margrét Árnadóttir tekur í sama streng og vonar að sú einokun sem verið hafi verði afnumin. Hún hafi alveg verið hætt að kaupa blöð. Aðspurð telur hún að breyting verði á því núna og samkeppni verði á þessum markaði. Svala Heiðberg segist líta samkeppnina jákvæðum augum en segir að það verði að koma í ljós hvort verðstríðið breyti einhverju. Aðspurð segist hún hafa keypt svolítið af tímaritum og býst við að lækkað verð hafi áhrif á kaup hennar. Neytendur Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Neytendur fagna samkeppni á tímaritamarkaði og telja hana löngu tímabæra. Eftir að verslunin Office One tilkynnti að erlend tímarit yrðu seld á mun lægra verði en áður hefur tíðkast tóku aðrar verslanir á höfuðborgarsvæðinu við sér og boðuðu einnig lægra verð. Forsvarsmenn Griffils í Skeifunni segjast í 20 ár hafa haft að leiðarljósi að vera alltaf ódýrari og á því verði engin breyting í þetta skiptið. Þá hefur Hagkaup einnig greint frá því að fyrirtækið ætli að taka þátt í verðstríðinu og bjóða neytendum tímarit á góðu verði. Penninn Eymundsson segir að mögulegt sé að selja fáa titla á fáum stöðum með lítilli sem engri álagningu í skamman tíma en slíkt geti enginn sem ætli að veita góða þjónustu til lengri tíma. Hins vegar er ljóst að neytendur kunna vel að meta samkeppnina. Ingvar Óskarsson segist aðspurður lítast vel á samkeppnina á tímaritamarkaði enda lækki þá verð á tímaritum sem sé mjög mjög gott. Margrét Árnadóttir tekur í sama streng og vonar að sú einokun sem verið hafi verði afnumin. Hún hafi alveg verið hætt að kaupa blöð. Aðspurð telur hún að breyting verði á því núna og samkeppni verði á þessum markaði. Svala Heiðberg segist líta samkeppnina jákvæðum augum en segir að það verði að koma í ljós hvort verðstríðið breyti einhverju. Aðspurð segist hún hafa keypt svolítið af tímaritum og býst við að lækkað verð hafi áhrif á kaup hennar.
Neytendur Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira