R-lista viðræðum verður framhaldið 29. maí 2005 00:01 Vinstri hreyfingin grænt framboð vill halda áfram viðræðum um framtíð R-listans í Reykjavík. Félagsfundur hjá VG í Reykjavík samþykkti ályktun þessa efnis í gær en ljóst er að flokkurinn leggur þunga áherslu á jafna skiptingu sæta á hugsanlegum framboðslista R-listans. "Við reiknum með því að R-listinn verði mannaður samkvæmt jafnræði milli flokka eins og verið hefur hingað til og lítum á það sem eina af burðarstoðum listans", segir Þorleifur Gunnlaugsson varaformaður stjórnar VG í Reykjavík og fulltrúi flokksins í viðræðunefnd um framtíð R-listans. Hann segir hugmyndir Samfylkingarinnar um prófkjör ósanngjarnar þar sem flokkurinn hafi meðal annars stundað mikla smölun fólks í flokkinn að undanförnu og því yrði prófkjör aldrei haldið á jafnréttisgrunni. "Þar að auki vilja Vinstri-grænir að flokkarnir verði sýnilegir í þessi samstarfi en ekki ósýnilegir", segir Þorleifur. Hann segir skiptar skoðanir innan flokksins um stöðu óháðra á listanum og enga ákvörðun tekna um það mál. Páll Halldórsson fulltrúi Samfylkingarinnar í viðræðunefnd R-lista flokkanna hafði það eitt um ályktun Vinstri-grænna að segja að hann hafi alltaf gert ráð fyrir að viðræðum yrði haldið áfram og að hann muni svara öðrum tillögum Vinstri grænna á réttum vettvangi. Þorláki Björnssyni fulltrúi Framsóknarmanna í viðræðunefndinni finnst ákvörðun Vinstri-grænna sjálfsögð og það hefði komið honum á óvart ef sú ákvörðun hefði farið á annan veg. "Mér finnst þetta engin frétt," segir Þorlákur sem finnst sjálfsagt að láta reyna á viðræður um samstarf en ekki sé útséð með að það verði R-listi. Hann segir R-listann hafa lyft grettistaki í mörgum málum og að því leyti eftirsjá að honum ef ekki næst samkomulag. Hins vegar sé ekki hægt að dvelja við fortíðina og því sé spurningin nú hvort R-listinn eigi rétt á sér fyrir framtíðina. Næsti fundur viðræðunefndar R-listaflokkana verður á morgun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð vill halda áfram viðræðum um framtíð R-listans í Reykjavík. Félagsfundur hjá VG í Reykjavík samþykkti ályktun þessa efnis í gær en ljóst er að flokkurinn leggur þunga áherslu á jafna skiptingu sæta á hugsanlegum framboðslista R-listans. "Við reiknum með því að R-listinn verði mannaður samkvæmt jafnræði milli flokka eins og verið hefur hingað til og lítum á það sem eina af burðarstoðum listans", segir Þorleifur Gunnlaugsson varaformaður stjórnar VG í Reykjavík og fulltrúi flokksins í viðræðunefnd um framtíð R-listans. Hann segir hugmyndir Samfylkingarinnar um prófkjör ósanngjarnar þar sem flokkurinn hafi meðal annars stundað mikla smölun fólks í flokkinn að undanförnu og því yrði prófkjör aldrei haldið á jafnréttisgrunni. "Þar að auki vilja Vinstri-grænir að flokkarnir verði sýnilegir í þessi samstarfi en ekki ósýnilegir", segir Þorleifur. Hann segir skiptar skoðanir innan flokksins um stöðu óháðra á listanum og enga ákvörðun tekna um það mál. Páll Halldórsson fulltrúi Samfylkingarinnar í viðræðunefnd R-lista flokkanna hafði það eitt um ályktun Vinstri-grænna að segja að hann hafi alltaf gert ráð fyrir að viðræðum yrði haldið áfram og að hann muni svara öðrum tillögum Vinstri grænna á réttum vettvangi. Þorláki Björnssyni fulltrúi Framsóknarmanna í viðræðunefndinni finnst ákvörðun Vinstri-grænna sjálfsögð og það hefði komið honum á óvart ef sú ákvörðun hefði farið á annan veg. "Mér finnst þetta engin frétt," segir Þorlákur sem finnst sjálfsagt að láta reyna á viðræður um samstarf en ekki sé útséð með að það verði R-listi. Hann segir R-listann hafa lyft grettistaki í mörgum málum og að því leyti eftirsjá að honum ef ekki næst samkomulag. Hins vegar sé ekki hægt að dvelja við fortíðina og því sé spurningin nú hvort R-listinn eigi rétt á sér fyrir framtíðina. Næsti fundur viðræðunefndar R-listaflokkana verður á morgun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sjá meira