Lítt þekktur kylfingur fer á kostum 4. febrúar 2006 15:51 JJ Henry er hugsanlega nafn sem á eftir að heyrast oftar í golfheiminum í framtíðinni. Þrítugur Bandaríkjamaður, JJ Henry, sem aldrei hefur sigrað á móti í bandarísku atvinnuimannamótaröðinni lék stórkostlega á öðrum degi á móti í Scottsdale í Arizona. Hann fékk 7 fugla í röð og var einu höggi frá því að bæta PGA-metið. JJ Henry var í 87. sæti á peningalistanum í PGA mótaröðinni í fyrra. Tvisvar hefur hann orðið í öðru sæti en aldrei hefur honum tekist að sigra. Eftir 8 holur í gær hafði hann náð í 2 fugla. En þá byrjaði ævintýrið. Henry krækti í hvern fuglinn á fætur öðrum og eftir 15. holuna hafði hann náð í 7 í röð. Ótrúlegur árangur hjá þessum þrítuga Bandaríkjamanni sem lék samtals á 61 höggi og var einu höggi frá því að bæta metið í PGA-mótaröðinni. Henry bætti eigið met um 3 högg, best áður hafði hann spilað í móti á 64 höggum. Hann notaði aðeins 29 högg á seinni 9 holunum. Samtals er hann á 132 höggum eða 14 undir pari. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er 7 höggum á eftir Henry í 8-14. sæti. Mickelson lék í gær á 5 undir pari. Þjóðverjinn Alex Cejka, sem fæddur er í Tékklandi en yfirgaf föðurlandið ungur, náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun, lék á 2 yfir pari og féll úr 1. sætinu og niður í það 30. Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover fékk tvöfaldan skolla á 10. braut en fékk örn á 13. holu og fugl á sextándu eftir að hann setti niður langt pútt. Hann er í 30.-42. sæti. Englendingurinn Justin Rose lék á 3 undir pari í gær. Hann byrjaði vel, fékk 2 fugla en fékk síðan skolla á 6.7. og 9. holu. Þrir fuglar á seinni 9 holunum héldu honum inni í baráttunni, hann er í 19. til 29 sæti á 5 undir pari, 9 höggum á eftir JJ Henry. Fidji-maðurinn, Vijay Singh er 11 höggum á eftir Henry. Singh fékk 7 fugla í gær en fékk skolla á 4. og 7du braut og tvöfaldan skolla á þeirri sjöttu. En hinn JJ Henry hefur forystu á 14 undir pari, 4 höggum á eftir honum í 2. sæti er 23 ára Bandaríkjamaður, John Holmes, er annar 3 höggum á eftir og síðan koma landar hans; Steve Lowry og Paul Stankowski, 5 höggum á eftir JJ Henry. Erlendar Fréttir Golf Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira
Þrítugur Bandaríkjamaður, JJ Henry, sem aldrei hefur sigrað á móti í bandarísku atvinnuimannamótaröðinni lék stórkostlega á öðrum degi á móti í Scottsdale í Arizona. Hann fékk 7 fugla í röð og var einu höggi frá því að bæta PGA-metið. JJ Henry var í 87. sæti á peningalistanum í PGA mótaröðinni í fyrra. Tvisvar hefur hann orðið í öðru sæti en aldrei hefur honum tekist að sigra. Eftir 8 holur í gær hafði hann náð í 2 fugla. En þá byrjaði ævintýrið. Henry krækti í hvern fuglinn á fætur öðrum og eftir 15. holuna hafði hann náð í 7 í röð. Ótrúlegur árangur hjá þessum þrítuga Bandaríkjamanni sem lék samtals á 61 höggi og var einu höggi frá því að bæta metið í PGA-mótaröðinni. Henry bætti eigið met um 3 högg, best áður hafði hann spilað í móti á 64 höggum. Hann notaði aðeins 29 högg á seinni 9 holunum. Samtals er hann á 132 höggum eða 14 undir pari. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er 7 höggum á eftir Henry í 8-14. sæti. Mickelson lék í gær á 5 undir pari. Þjóðverjinn Alex Cejka, sem fæddur er í Tékklandi en yfirgaf föðurlandið ungur, náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun, lék á 2 yfir pari og féll úr 1. sætinu og niður í það 30. Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover fékk tvöfaldan skolla á 10. braut en fékk örn á 13. holu og fugl á sextándu eftir að hann setti niður langt pútt. Hann er í 30.-42. sæti. Englendingurinn Justin Rose lék á 3 undir pari í gær. Hann byrjaði vel, fékk 2 fugla en fékk síðan skolla á 6.7. og 9. holu. Þrir fuglar á seinni 9 holunum héldu honum inni í baráttunni, hann er í 19. til 29 sæti á 5 undir pari, 9 höggum á eftir JJ Henry. Fidji-maðurinn, Vijay Singh er 11 höggum á eftir Henry. Singh fékk 7 fugla í gær en fékk skolla á 4. og 7du braut og tvöfaldan skolla á þeirri sjöttu. En hinn JJ Henry hefur forystu á 14 undir pari, 4 höggum á eftir honum í 2. sæti er 23 ára Bandaríkjamaður, John Holmes, er annar 3 höggum á eftir og síðan koma landar hans; Steve Lowry og Paul Stankowski, 5 höggum á eftir JJ Henry.
Erlendar Fréttir Golf Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira