Corrales og Castillo berjast til þrautar 1. júní 2006 20:43 Fyrsti bardagi Corrales og Castillo var stórkostleg skemmtun og líklega einhver besti bardagi sem sýndur hefur verið í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi NordicPhotos/GettyImages Óhætt er að minna alla áhugamenn um hnefaleika á að fá sér sæti og stilla á Sýn Extra klukkan eitt á laugardagskvöldið, því þá mætast þeir Luis Castillo og Diego Corrales í þriðja sinn í hringnum og herlegheitin verða í beinni útsendingu. Fyrsti bardagi þeirra félaga í fyrravor var einhver ótrúlegasti bardagi síðari ára. Það var Corrales sem hafði betur í fyrsta bardaganum þegar hann sigraði á rothöggi í tíundu lotu eftir að hafa sjálfur legið á striganum nokkru áður. Þeir Ómar Ragnarsson og Bubbi Morthens fóru gjörsamlega á límingunum í útsendingu Sýnar það vorkvöldið og kölluðu þetta besta bardaga sem þeir hefðu lýst á Sýn síðan útsendingar hófust. Annar bardaginn hafði ekki sama glans og sá fyrsti, því þar kom í ljós að Castillo reyndist of þungur við vigtun og því gat bardaginn ekki verið um titil. Castillo hafði þó betur í bardaganum og vann nokkuð örugglega. Það verður þó væntanlega ekkert slíkt uppi á teningnum á laugardagskvöldið þegar þeir félagar mætast í þriðja sinn og keppa um það hver er konungur léttvigtarinnar í Las Vegas í Bandaríkjunum. Bardaginn verður sem fyrr sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn Extra og hefst útsendingin klukkan eitt eftir miðnætti, en hann verður svo sýndur í heild sinni síðar um nóttina á Sýn - eða eftir að útsendingu frá úrslitakeppni NBA lýkur. Það er því ljóst að framundan er sannkölluð draumahelgi á Sýn fyrir íþróttaáhugamenn og fyrirtaks upphitun fyrir HM í knattspyrnu sem hefst um næstu helgi. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Óhætt er að minna alla áhugamenn um hnefaleika á að fá sér sæti og stilla á Sýn Extra klukkan eitt á laugardagskvöldið, því þá mætast þeir Luis Castillo og Diego Corrales í þriðja sinn í hringnum og herlegheitin verða í beinni útsendingu. Fyrsti bardagi þeirra félaga í fyrravor var einhver ótrúlegasti bardagi síðari ára. Það var Corrales sem hafði betur í fyrsta bardaganum þegar hann sigraði á rothöggi í tíundu lotu eftir að hafa sjálfur legið á striganum nokkru áður. Þeir Ómar Ragnarsson og Bubbi Morthens fóru gjörsamlega á límingunum í útsendingu Sýnar það vorkvöldið og kölluðu þetta besta bardaga sem þeir hefðu lýst á Sýn síðan útsendingar hófust. Annar bardaginn hafði ekki sama glans og sá fyrsti, því þar kom í ljós að Castillo reyndist of þungur við vigtun og því gat bardaginn ekki verið um titil. Castillo hafði þó betur í bardaganum og vann nokkuð örugglega. Það verður þó væntanlega ekkert slíkt uppi á teningnum á laugardagskvöldið þegar þeir félagar mætast í þriðja sinn og keppa um það hver er konungur léttvigtarinnar í Las Vegas í Bandaríkjunum. Bardaginn verður sem fyrr sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn Extra og hefst útsendingin klukkan eitt eftir miðnætti, en hann verður svo sýndur í heild sinni síðar um nóttina á Sýn - eða eftir að útsendingu frá úrslitakeppni NBA lýkur. Það er því ljóst að framundan er sannkölluð draumahelgi á Sýn fyrir íþróttaáhugamenn og fyrirtaks upphitun fyrir HM í knattspyrnu sem hefst um næstu helgi.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira