Hvað vill Sampo? 9. febrúar 2007 09:48 Björn Wahlroos Vill að Sampo taki þátt í samþjöppun á norrænum fjármálamarkaði. Björn Wahlroos, forstjóri Sampo Group, hefur sagt að Sampo muni gera sig gildandi við þá samþjöppun sem spáð er að verði á norrænum fjármálamarkaði eins og annars staðar í Evrópu. Exista er nú orðinn stærsti hluthafinn í Sampo eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Björn hefur lýst því yfir að félagið hafi áhuga á að eignast fimmtungshlut sænska ríkisins í Noreda, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, sem kann að verða seldur þegar á þessu ári. Sampo er nú þegar meðal tíu stærstu hluthafa í Noreda eftir umtalsverð kaup fyrir áramótin. Liður í því að styrkja Sampo Group undir landvinninga var að selja bankahluta samsteypunnar í Finnlandi til Danske Bank fyrir hátt yfirverð, um 350 milljarða króna. Björn er ekki einvörðungu áhrifamikill forstjóri því hann er einnig meðal stærstu eigenda í Sampo.Wallenberg áhugasamurFleiri en Sampo horfa girndaraugum til hlutar sænska ríkisins í Nordea. Þannig hefur Jakob Wallenberg, stjórnarformaður Investor, fjárfestingararms Wallenberg-fjölskyldunnar, lýst yfir áhuga á að kaupa hlutinn. Investor er stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og horfir til þess að sameina Nordea og SEB og bregðast þannig við útþenslustefnu Danske Bank á Norðurlöndunum.Stjórnendur Nordea hafa lýst yfir áhuga sínum að sameinast samkeppnisaðilanum í SEB. Markaðir Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Björn Wahlroos, forstjóri Sampo Group, hefur sagt að Sampo muni gera sig gildandi við þá samþjöppun sem spáð er að verði á norrænum fjármálamarkaði eins og annars staðar í Evrópu. Exista er nú orðinn stærsti hluthafinn í Sampo eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Björn hefur lýst því yfir að félagið hafi áhuga á að eignast fimmtungshlut sænska ríkisins í Noreda, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, sem kann að verða seldur þegar á þessu ári. Sampo er nú þegar meðal tíu stærstu hluthafa í Noreda eftir umtalsverð kaup fyrir áramótin. Liður í því að styrkja Sampo Group undir landvinninga var að selja bankahluta samsteypunnar í Finnlandi til Danske Bank fyrir hátt yfirverð, um 350 milljarða króna. Björn er ekki einvörðungu áhrifamikill forstjóri því hann er einnig meðal stærstu eigenda í Sampo.Wallenberg áhugasamurFleiri en Sampo horfa girndaraugum til hlutar sænska ríkisins í Nordea. Þannig hefur Jakob Wallenberg, stjórnarformaður Investor, fjárfestingararms Wallenberg-fjölskyldunnar, lýst yfir áhuga á að kaupa hlutinn. Investor er stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og horfir til þess að sameina Nordea og SEB og bregðast þannig við útþenslustefnu Danske Bank á Norðurlöndunum.Stjórnendur Nordea hafa lýst yfir áhuga sínum að sameinast samkeppnisaðilanum í SEB.
Markaðir Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira