Peningaskápurinn … 23. febrúar 2007 00:01 Hálfdrættingurinn HannesÞað geta margir skemmt sér við lestur ársskýrslna félaga í Kauphöllinni þessa dagana, en þær koma nú út hver á fætur annarri. Ýmislegt forvitnilegt er þar að finna, meðal annars launakjör stjórnenda. Í skýrslu FL Group má sjá að forstjórinn var með 51 milljón króna í árslaun. Það sætir varla tíðindum í samhengi íslenskra stórfyrirtækja. Það sem vekur athygli er að aðstoðarforstjórinn Jón Sigurðsson er með 86 milljónir. Hannes er því rétt ríflega hálfdrættingur, en Jón var keyptur til starfa og talinn mikill fengur. Hannes getur hins vegar huggað sig við að verðmæti eignarhlutar hans í félaginu nálgast nú óðfluga 50 milljarða króna. Það er hægt að hugga sig við minna. Hýrudráttur vegna veðursÓveðrið á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku kveikir ýmsar vangaveltur. Ein þeirra birtist í fréttum danska útvarpsins, þar sem fjallað var um hvernig meðhöndla eigi þá sem mæta seint og illa vegna veðurs. Niðurstaða sérfræðinga er sú að ekki megi segja upp starfsmönnum sem verða veðurtepptir. Hins vegar sé ekkert því til fyrirstöðu að hýrudraga þá fyrir að mæta of seint, þótt afsökunin sé ærin. Það fylgir þó sögunni að þó lagalegi réttur fyrirtækjanna sé fyrir hendi sé auðvitað misjafnt hvað gert sé, enda sjaldan sem viðrar svo illa í landinu og kannski ekki hentugt til að halda góðum móral að beita slíkum rétti. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Hálfdrættingurinn HannesÞað geta margir skemmt sér við lestur ársskýrslna félaga í Kauphöllinni þessa dagana, en þær koma nú út hver á fætur annarri. Ýmislegt forvitnilegt er þar að finna, meðal annars launakjör stjórnenda. Í skýrslu FL Group má sjá að forstjórinn var með 51 milljón króna í árslaun. Það sætir varla tíðindum í samhengi íslenskra stórfyrirtækja. Það sem vekur athygli er að aðstoðarforstjórinn Jón Sigurðsson er með 86 milljónir. Hannes er því rétt ríflega hálfdrættingur, en Jón var keyptur til starfa og talinn mikill fengur. Hannes getur hins vegar huggað sig við að verðmæti eignarhlutar hans í félaginu nálgast nú óðfluga 50 milljarða króna. Það er hægt að hugga sig við minna. Hýrudráttur vegna veðursÓveðrið á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku kveikir ýmsar vangaveltur. Ein þeirra birtist í fréttum danska útvarpsins, þar sem fjallað var um hvernig meðhöndla eigi þá sem mæta seint og illa vegna veðurs. Niðurstaða sérfræðinga er sú að ekki megi segja upp starfsmönnum sem verða veðurtepptir. Hins vegar sé ekkert því til fyrirstöðu að hýrudraga þá fyrir að mæta of seint, þótt afsökunin sé ærin. Það fylgir þó sögunni að þó lagalegi réttur fyrirtækjanna sé fyrir hendi sé auðvitað misjafnt hvað gert sé, enda sjaldan sem viðrar svo illa í landinu og kannski ekki hentugt til að halda góðum móral að beita slíkum rétti.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira