Bankarnir á fleygiferð 14. apríl 2007 05:15 Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær er Kaupþing komið í hóp 800 stærstu fyrirtækja veraldar á lista Forbes og situr nánar tiltekið í 795. sæti. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt fyrirtæki kemst á topp eitt þúsund og verður ekki annað séð en að Kaupþing hafi hækkað verulega á listanum miðað við gang bankans það sem af er þessu ári. Forbes horfir til þátta á borð við markaðsstærð, veltu, hagnað og heildareignir við mat á stærð fyrirtækjanna. Verðmæti Kaupþings hefur aukist um 150 milljarða á árinu og heildareignir hafa án nokkurs vafa hækkað frá áramótum samfara auknum umsvifum. Miðað við vöxt Landsbanks og Glitnis, sem sitja í sætum 1.151 og 1.170, þá má fastlega búast við að minnsta kosti þrjú íslensk fyrirtæki verði kominn í hóp hinna þúsund stærstu að ári.Enn kenndur við StrauminnÁ meðan hræringar í viðskiptalífinu vekja upp æsispenning í huga sumra geispa aðrir og fletta á næstu síðu. Ekkert skal þó fullyrt um hvort það var áhugaleysið eða bara seinheppnin sem elti blaðamann Húsa og híbýla í heimsókn til Þórðar Más Jóhannessonar og eiginkonu hans, Nönnu Bjargar Lúðvíksdóttur. Heimili þeirra Þórðar og Nönnu er glæsilegt og á vel heima á síðum nýjasta tölublaðs tímartisins.Þórður er hins vegar titlaður forstjóri Straums-Burðaráss á forsíðunni, en eins og kunnugt er stýrir hann nú margmilljarða fjárfestingarfélaginu Gnúp. Líkast til hefur hann lítinn áhuga á að leggja nafn sitt við fjárfestingarbankann. Þaðan var hann látinn fjúka síðasta sumar í tengslum við eitt dramatískasta mál sem skekið hefur íslenskt viðskiptalíf. Þar áttust við stórfjárfestarnir Magnús Kristinsson og Björgólfur Thor Björgólfsson. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Sjá meira
Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær er Kaupþing komið í hóp 800 stærstu fyrirtækja veraldar á lista Forbes og situr nánar tiltekið í 795. sæti. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt fyrirtæki kemst á topp eitt þúsund og verður ekki annað séð en að Kaupþing hafi hækkað verulega á listanum miðað við gang bankans það sem af er þessu ári. Forbes horfir til þátta á borð við markaðsstærð, veltu, hagnað og heildareignir við mat á stærð fyrirtækjanna. Verðmæti Kaupþings hefur aukist um 150 milljarða á árinu og heildareignir hafa án nokkurs vafa hækkað frá áramótum samfara auknum umsvifum. Miðað við vöxt Landsbanks og Glitnis, sem sitja í sætum 1.151 og 1.170, þá má fastlega búast við að minnsta kosti þrjú íslensk fyrirtæki verði kominn í hóp hinna þúsund stærstu að ári.Enn kenndur við StrauminnÁ meðan hræringar í viðskiptalífinu vekja upp æsispenning í huga sumra geispa aðrir og fletta á næstu síðu. Ekkert skal þó fullyrt um hvort það var áhugaleysið eða bara seinheppnin sem elti blaðamann Húsa og híbýla í heimsókn til Þórðar Más Jóhannessonar og eiginkonu hans, Nönnu Bjargar Lúðvíksdóttur. Heimili þeirra Þórðar og Nönnu er glæsilegt og á vel heima á síðum nýjasta tölublaðs tímartisins.Þórður er hins vegar titlaður forstjóri Straums-Burðaráss á forsíðunni, en eins og kunnugt er stýrir hann nú margmilljarða fjárfestingarfélaginu Gnúp. Líkast til hefur hann lítinn áhuga á að leggja nafn sitt við fjárfestingarbankann. Þaðan var hann látinn fjúka síðasta sumar í tengslum við eitt dramatískasta mál sem skekið hefur íslenskt viðskiptalíf. Þar áttust við stórfjárfestarnir Magnús Kristinsson og Björgólfur Thor Björgólfsson.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Sjá meira