Styðja við útrás Lay Low 16. maí 2007 00:01 Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, tilkynnir um stuðning félagsins við tónlistarkonuna Lay Low á starfsmannaskemmtun félagsins um helgina. Þema samkomunnar endurspeglast í klæðaburði forstjórans. Mynd/Hreinn Magnússon Samskip hafa tilkynnt um stuðning sinn við tónlistarkonuna Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, eða Lay Low eins og hún kallar sig, næstu tvö árin. Hún hefur notið vaxandi vinsælda bæði heima og erlendis og sigraði meðal annars í þremur flokkum á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á árinu. Tilkynnt var um stuðninginn á starfsmannaskemmtun Samskipa um síðustu helgi, en Lay Low kom þar fram við góðar undirtektir ásamt hljómsveit. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, greindi frá því að félagið yrði bakhjarl Lay Low næstu tvö árin og myndi aðstoða hana með ráðum og dáð við að koma sér á framfæri, bæði heima og erlendis. „Saman náum við árangri því við höfum mikla reynslu af útrás og vitum að gott er að eiga góða að,“ sagði Ásbjörn á skemmtuninni. Stuðningur Samskipa er sagður koma sér vel fyrir Lovísu sem verður á ferð og flugi næstu mánuðina. Fyrsta tónleikaferð hennar til Bandaríkjanna fer fram dagana 27. maí til 9. júní og kemur hún fram bæði í Los Angeles og New York. Í þessari viku kemur hún hins vegar fram á tónlistarhátíðinni The Great Escape í Brighton á Englandi og í september spilar hún á Pop-komm hátíðinni í Berlín. Þá liggur leið hennar aftur til New York í október og í nóvember er fyrirhuguð vikulöng tónleikaferð um Bretland, samkvæmt upplýsingum frá Samskipum. Héðan og þaðan Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Samskip hafa tilkynnt um stuðning sinn við tónlistarkonuna Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, eða Lay Low eins og hún kallar sig, næstu tvö árin. Hún hefur notið vaxandi vinsælda bæði heima og erlendis og sigraði meðal annars í þremur flokkum á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á árinu. Tilkynnt var um stuðninginn á starfsmannaskemmtun Samskipa um síðustu helgi, en Lay Low kom þar fram við góðar undirtektir ásamt hljómsveit. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, greindi frá því að félagið yrði bakhjarl Lay Low næstu tvö árin og myndi aðstoða hana með ráðum og dáð við að koma sér á framfæri, bæði heima og erlendis. „Saman náum við árangri því við höfum mikla reynslu af útrás og vitum að gott er að eiga góða að,“ sagði Ásbjörn á skemmtuninni. Stuðningur Samskipa er sagður koma sér vel fyrir Lovísu sem verður á ferð og flugi næstu mánuðina. Fyrsta tónleikaferð hennar til Bandaríkjanna fer fram dagana 27. maí til 9. júní og kemur hún fram bæði í Los Angeles og New York. Í þessari viku kemur hún hins vegar fram á tónlistarhátíðinni The Great Escape í Brighton á Englandi og í september spilar hún á Pop-komm hátíðinni í Berlín. Þá liggur leið hennar aftur til New York í október og í nóvember er fyrirhuguð vikulöng tónleikaferð um Bretland, samkvæmt upplýsingum frá Samskipum.
Héðan og þaðan Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira