Ótal möguleikar GPS-forrita 20. júlí 2007 00:01 Guðberg K. Jónsson Verkefnastjóri SAFT segir mikilvægt að ná sátt milli kynslóða um reglur um notkun nýrrar tækni. MYND/Vilhelm Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. „Með opnum aðgangi getum við ímyndað okkur að innbrotsþjófar noti tæknina til að tryggja að enginn sé heima," segir Guðberg. „Sem öryggistæki getum við notað þetta til að finna týnd börn." Eins og fram hefur komið býður íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Trackwell upp á hugbúnað fyrir GPS-farsíma sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna eða aðstandendum að rekja slóð Alzheimers-sjúklinga. „Þetta er ekki eina leiðin sem hægt er að nota til að kortleggja ferðir okkar," segir Guðberg. „Það má færa rök fyrir því að þetta sé fínt öryggistæki." Guðberg segir skuggahliðar tækninnar rata í fréttirnar, frekar en jákvæðu hliðarnar. „Langflestir nýta nýmiðla á réttan hátt. Foreldrar eru kannski að taka illa upplýstar ákvarðanir út frá fréttum um barnaníðinga á netinu eða einelti unglinga á bloggi," segir hann. Guðberg segir nauðsynlegan hluta af uppeldishlutverkinu að ná samkomulagi við börn um hvaða reglur gildi fyrir nýja tækni.Ein gerð fáanlegNokia N95Nokia N95 síminn fæst í verslunum Símans á 82.900 krónur og hjá Vodafone á 86.900 krónur. Hann er eini síminn með innbyggðum GPS-móttakara sem er fáanlegur hérlendis. Hægt er að hlaða niður kortum, stórum jafnt sem litlum. Staðsetningarforrit frá Trackwell eru ekki fáanleg í íslenskum símum enn sem komið er. Tækni Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. „Með opnum aðgangi getum við ímyndað okkur að innbrotsþjófar noti tæknina til að tryggja að enginn sé heima," segir Guðberg. „Sem öryggistæki getum við notað þetta til að finna týnd börn." Eins og fram hefur komið býður íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Trackwell upp á hugbúnað fyrir GPS-farsíma sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna eða aðstandendum að rekja slóð Alzheimers-sjúklinga. „Þetta er ekki eina leiðin sem hægt er að nota til að kortleggja ferðir okkar," segir Guðberg. „Það má færa rök fyrir því að þetta sé fínt öryggistæki." Guðberg segir skuggahliðar tækninnar rata í fréttirnar, frekar en jákvæðu hliðarnar. „Langflestir nýta nýmiðla á réttan hátt. Foreldrar eru kannski að taka illa upplýstar ákvarðanir út frá fréttum um barnaníðinga á netinu eða einelti unglinga á bloggi," segir hann. Guðberg segir nauðsynlegan hluta af uppeldishlutverkinu að ná samkomulagi við börn um hvaða reglur gildi fyrir nýja tækni.Ein gerð fáanlegNokia N95Nokia N95 síminn fæst í verslunum Símans á 82.900 krónur og hjá Vodafone á 86.900 krónur. Hann er eini síminn með innbyggðum GPS-móttakara sem er fáanlegur hérlendis. Hægt er að hlaða niður kortum, stórum jafnt sem litlum. Staðsetningarforrit frá Trackwell eru ekki fáanleg í íslenskum símum enn sem komið er.
Tækni Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent