NBA í nótt: 45 stiga sigur Boston á New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2007 09:09 Það var ekkert sérstök stemning á bekknum hjá New York í nótt. Nordic Photos / Getty Images Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. Hefði ekki Nate Robinson skorað þriggja stiga körfu í blálokin fyrir New York hefðu leikmenn liðsins afrekað það að skora fæst stig í einum leik í sögu félagsins. Staðan í hálfleik var 54-31 fyrir Boston sem náðu 45 stiga forystu í þriðja leikhluta. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var munurinn orðinn 52 stig en New York náði að minnka muninn aftur í 45 stig í leikslok. Isiah Thomas er þjálfari New York og sagði eftir leik að hann hefði ekki séð leikmenn jafn sjálfselska og í fyrri hálfleik í þessum leik. „Mér fannst eins og að hver einasti leikmaður hefði verið að hugsa um sig sjálfan í stað þess að hugsa um liðið," sagði hann. Zach Randolph tók í svipaðan streng. „Aldrei hef ég séð nokkru þessu líkt. Aldrei. Aldrei. Aldrei á mínum ferli." Bæði Randolph og Eddy Curry tóku fimmtán skot í fyrri hálfleik og hittu aðeins úr tveimur. Báðir gerðu fjögur stig í leiknum og hitti Curry úr tveimur af ellefu skotum sínum utan af velli og Randolph úr einu af tíu. Samtals var skotnýting liðsins 30,3% og var þetta versta tap liðsins í NBA-deildinni í 27 ár. Þrátt fyrir allt þetta ákvað Doc Rivers, þjálfari Boston, að hvíla sína lykilmenn. Kevin Garnett spilaði í einungis 22 mínútur í leiknum og þeir Ray Allen og Paul Pierce hvíldu í fjórða leikhluta. Nate Robinson var sá eini sem skoraði meira en tíu stig í liði New York - hann skoraði ellefu í leiknum. Allen og Pierce voru með 21 stig og Eddie House var með fimmtán stig. LA Lakers vann góðan sigur á Denver Nuggets á heimavelli, 127-99. Kobe Bryant var með 24 stig, sjö stoðsendingar og sex fráköst. Sasha Vujacic var með 22 stig, þar af nítján í fjórða leikhluta. Hjá Denver var Carmelo Anthony með 23 stig og Allen Iverson 21. Þá skoraði Baron Davis 27 stig í sigri Golden State, 113-94, á Houston Rockets. Mike James skoraði nítján stig fyrir Houston og Yao Ming bætti við tíu og tók sjö fráköst. NBA Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. Hefði ekki Nate Robinson skorað þriggja stiga körfu í blálokin fyrir New York hefðu leikmenn liðsins afrekað það að skora fæst stig í einum leik í sögu félagsins. Staðan í hálfleik var 54-31 fyrir Boston sem náðu 45 stiga forystu í þriðja leikhluta. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var munurinn orðinn 52 stig en New York náði að minnka muninn aftur í 45 stig í leikslok. Isiah Thomas er þjálfari New York og sagði eftir leik að hann hefði ekki séð leikmenn jafn sjálfselska og í fyrri hálfleik í þessum leik. „Mér fannst eins og að hver einasti leikmaður hefði verið að hugsa um sig sjálfan í stað þess að hugsa um liðið," sagði hann. Zach Randolph tók í svipaðan streng. „Aldrei hef ég séð nokkru þessu líkt. Aldrei. Aldrei. Aldrei á mínum ferli." Bæði Randolph og Eddy Curry tóku fimmtán skot í fyrri hálfleik og hittu aðeins úr tveimur. Báðir gerðu fjögur stig í leiknum og hitti Curry úr tveimur af ellefu skotum sínum utan af velli og Randolph úr einu af tíu. Samtals var skotnýting liðsins 30,3% og var þetta versta tap liðsins í NBA-deildinni í 27 ár. Þrátt fyrir allt þetta ákvað Doc Rivers, þjálfari Boston, að hvíla sína lykilmenn. Kevin Garnett spilaði í einungis 22 mínútur í leiknum og þeir Ray Allen og Paul Pierce hvíldu í fjórða leikhluta. Nate Robinson var sá eini sem skoraði meira en tíu stig í liði New York - hann skoraði ellefu í leiknum. Allen og Pierce voru með 21 stig og Eddie House var með fimmtán stig. LA Lakers vann góðan sigur á Denver Nuggets á heimavelli, 127-99. Kobe Bryant var með 24 stig, sjö stoðsendingar og sex fráköst. Sasha Vujacic var með 22 stig, þar af nítján í fjórða leikhluta. Hjá Denver var Carmelo Anthony með 23 stig og Allen Iverson 21. Þá skoraði Baron Davis 27 stig í sigri Golden State, 113-94, á Houston Rockets. Mike James skoraði nítján stig fyrir Houston og Yao Ming bætti við tíu og tók sjö fráköst.
NBA Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn