Meistararnir töpuðu - Orlando í úrslitakeppnina 16. mars 2008 13:55 Dwight Howard og félagar í Orlando tryggðu sér öruggt sæti í úrslitakeppninni í nótt NordcPhotos/GettyImages Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Meistarar San Antonio töpuðu fimmta leiknum sínum í röð á útivelli þegar þeir lágu fyrir Philadelphia 103-96. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð og vantar liðið nú aðeins einn sigur til að komast í 50% vinningshlutfall. Andre Miller átti frábæran leik fyrir Philadelphia og skoraði 32 stig en Tony Parker var með 27 stig fyrir meistarana. Orlando Magic tryggði sig í úrslitakeppnina með sigri á Indiana 122-111 á heimavelli. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Indiana en Danny Granger var með 24 hjá Indiana. Washington lagði LA Clippers 119-109. Antawn Jamison skoraði 36 stig fyrir Washington en Corey Maggette skoraði 34 fyrir Clippers. New Jersey tryggði sér sigur á Utah 117-115 á heimavelli þar sem Richard Jefferson skoraði sigurkörfu heimamanna þegar 1,5 sekúnda var eftir af leiknum. Jefferson skoraði 27 stig í leiknum en Carlos Boozer var með 41 stig og 9 fráköst hjá Utah. Boston vann auðveldan sigur á Milwaukee úti 99-77. Kevin Garnett skoraði 19 stig fyrir Boston sem var án Ray Allen í leiknum en Charlie Bell skoraði 16 stig fyrir Milwaukee. Phoenix burstaði Sacramento 127-99 heima. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir heimamenn en Ron Artest var með 26 stig og 9 fráköst hjá Sacramento. Þetta var fjórði sigur Phoenix í röð. Portland lagði Minnesota 107-96 heima LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig fyrir Portland en Marco Jaric var með 19 hjá gestunum. Loks vann Golden State nauman sigur á Memphis 107-105. Stephen Jackson skoraði 21 stig fyrir Golden State en Hakim Warrick skoraði 23 fyrir gestina. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona væri úrslitakeppnin ef hún byrjaði í dag NBA Bloggið á Vísi NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Meistarar San Antonio töpuðu fimmta leiknum sínum í röð á útivelli þegar þeir lágu fyrir Philadelphia 103-96. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð og vantar liðið nú aðeins einn sigur til að komast í 50% vinningshlutfall. Andre Miller átti frábæran leik fyrir Philadelphia og skoraði 32 stig en Tony Parker var með 27 stig fyrir meistarana. Orlando Magic tryggði sig í úrslitakeppnina með sigri á Indiana 122-111 á heimavelli. Hedo Turkoglu skoraði 27 stig fyrir Indiana en Danny Granger var með 24 hjá Indiana. Washington lagði LA Clippers 119-109. Antawn Jamison skoraði 36 stig fyrir Washington en Corey Maggette skoraði 34 fyrir Clippers. New Jersey tryggði sér sigur á Utah 117-115 á heimavelli þar sem Richard Jefferson skoraði sigurkörfu heimamanna þegar 1,5 sekúnda var eftir af leiknum. Jefferson skoraði 27 stig í leiknum en Carlos Boozer var með 41 stig og 9 fráköst hjá Utah. Boston vann auðveldan sigur á Milwaukee úti 99-77. Kevin Garnett skoraði 19 stig fyrir Boston sem var án Ray Allen í leiknum en Charlie Bell skoraði 16 stig fyrir Milwaukee. Phoenix burstaði Sacramento 127-99 heima. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir heimamenn en Ron Artest var með 26 stig og 9 fráköst hjá Sacramento. Þetta var fjórði sigur Phoenix í röð. Portland lagði Minnesota 107-96 heima LaMarcus Aldridge skoraði 26 stig fyrir Portland en Marco Jaric var með 19 hjá gestunum. Loks vann Golden State nauman sigur á Memphis 107-105. Stephen Jackson skoraði 21 stig fyrir Golden State en Hakim Warrick skoraði 23 fyrir gestina. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona væri úrslitakeppnin ef hún byrjaði í dag NBA Bloggið á Vísi
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira