Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2008 18:30 Jose Mourinho, stjóri Inter. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. Mourinho er stjóri Inter á Ítalíu og hefur nokkuð verið gagnrýndur að undanförnu eftir að liðið tapaði fyrir AC Milan um síðustu helgi og gerði svo jafntefli við Werder Bremen í Meistaradeildinni í vikunni. „Öllum er frjálst að túlka atburðina en það skal enginn búast við því að ég fari að gagnrýna mína leikmenn í fjölmiðlum. Það myndi ég aldrei gera. Ég fer ekki í felur eftir að liðið tapar eða gerir jafntefli. Ég vil að leikmönnum mínum finnst að þeir séu verndaðir því að það þarf fyrst að fara í gegnum mig. Ég er hrokafulli og óviðkunnalegi þjálfarinn sem er ekki starfi sínu vaxinn. Það er jákvætt fyrir okkur," sagði Mourinho. Á þriðjudaginn var Mourinho spurður mikið um leikinn gegn AC Milan. Einn blaðamaðurinn sagðist gjarnan vilja hjálpa honum við valið á byrjunarliðinu ef hann fengi hluta af þeim níu milljónum evra sem hann er sagður fá í árslaun. Mourinho var ekki fátt á svörum. „Það eru ellefu milljónir og alls fæ ég fjórtán ef auglýsingatekjur eru taldar með," svaraði hann um hæl. Inter gaf út yfirlýsingu í kjölfarið sem sagði að áðurnefndar tölur væru ekki réttar. Ítalski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. Mourinho er stjóri Inter á Ítalíu og hefur nokkuð verið gagnrýndur að undanförnu eftir að liðið tapaði fyrir AC Milan um síðustu helgi og gerði svo jafntefli við Werder Bremen í Meistaradeildinni í vikunni. „Öllum er frjálst að túlka atburðina en það skal enginn búast við því að ég fari að gagnrýna mína leikmenn í fjölmiðlum. Það myndi ég aldrei gera. Ég fer ekki í felur eftir að liðið tapar eða gerir jafntefli. Ég vil að leikmönnum mínum finnst að þeir séu verndaðir því að það þarf fyrst að fara í gegnum mig. Ég er hrokafulli og óviðkunnalegi þjálfarinn sem er ekki starfi sínu vaxinn. Það er jákvætt fyrir okkur," sagði Mourinho. Á þriðjudaginn var Mourinho spurður mikið um leikinn gegn AC Milan. Einn blaðamaðurinn sagðist gjarnan vilja hjálpa honum við valið á byrjunarliðinu ef hann fengi hluta af þeim níu milljónum evra sem hann er sagður fá í árslaun. Mourinho var ekki fátt á svörum. „Það eru ellefu milljónir og alls fæ ég fjórtán ef auglýsingatekjur eru taldar með," svaraði hann um hæl. Inter gaf út yfirlýsingu í kjölfarið sem sagði að áðurnefndar tölur væru ekki réttar.
Ítalski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira