Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2008 18:45 Úr fyrri viðureign Fiorentina og Steaua Búkarest í F-riðli. Nordic Photos / AFP Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira