Forbes: Milljarðamæringar tapa 37.000 milljörðum 1. október 2009 10:11 Forbes tímaritið hefur birt árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina. Fram kemur að þessi hópur hefur tapað samtals 300 milljörðum dollara eða ríflega 37.000 milljörðum kr. á liðnu ári. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 27 árum þar sem ríkidæmi þessa hóps skreppur saman á milli ára. Heildarauður hópsins stendur nú í 1.570 milljörðum dollara en toppsætið á listanum vermir sem fyrr Bill Gates stofnandi Microsoft og eru auðæfi hans metin á 50 milljarða dollara eða 6.200 milljarða kr. Í öðru sæti er Warren Buffett en hann hefur tapað mestum fjárhæðum á árinu af öllum sem eru á listanum. Auður hans er metinn á 40 milljarða dollara sem er 10 milljörðum dollara minna en hann átti fyrir ári síðan. Tapið skýrist að mestu af fallandi gengi hlutabréfa í Berkshire Hathaway fjárfestingarfélagi Buffett. Sem fyrr eru eigendur verslunarkeðjunnar Wal-Mart allir á topp tíu listanum yfir ríkasta fólk Bandaríkjana. Í sætum númer 4 til 7 eru þau Christy, Jim C., Alice og S. Robson Walton en auðæfi þeirra hvert um sig eru á bilinu 19 til 21,5 milljarðar dollara. Lawrence Ellison stofnandi Oracle er þriðji ríkasti Bandaríkjamaðurin og Michael Bloomberg er í áttunda sætinu. Bræðurnir Charles og David Koch eru svo í 9. og 10. sæti listans. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forbes tímaritið hefur birt árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina. Fram kemur að þessi hópur hefur tapað samtals 300 milljörðum dollara eða ríflega 37.000 milljörðum kr. á liðnu ári. Þetta er í fimmta sinn á síðustu 27 árum þar sem ríkidæmi þessa hóps skreppur saman á milli ára. Heildarauður hópsins stendur nú í 1.570 milljörðum dollara en toppsætið á listanum vermir sem fyrr Bill Gates stofnandi Microsoft og eru auðæfi hans metin á 50 milljarða dollara eða 6.200 milljarða kr. Í öðru sæti er Warren Buffett en hann hefur tapað mestum fjárhæðum á árinu af öllum sem eru á listanum. Auður hans er metinn á 40 milljarða dollara sem er 10 milljörðum dollara minna en hann átti fyrir ári síðan. Tapið skýrist að mestu af fallandi gengi hlutabréfa í Berkshire Hathaway fjárfestingarfélagi Buffett. Sem fyrr eru eigendur verslunarkeðjunnar Wal-Mart allir á topp tíu listanum yfir ríkasta fólk Bandaríkjana. Í sætum númer 4 til 7 eru þau Christy, Jim C., Alice og S. Robson Walton en auðæfi þeirra hvert um sig eru á bilinu 19 til 21,5 milljarðar dollara. Lawrence Ellison stofnandi Oracle er þriðji ríkasti Bandaríkjamaðurin og Michael Bloomberg er í áttunda sætinu. Bræðurnir Charles og David Koch eru svo í 9. og 10. sæti listans.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira