Peningar á leiðinni Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar 11. mars 2009 00:01 William Fall, fyrrverandi forstjóri Straums. Mynd/Rósa Svo gæti farið að allt að 192 milljónir evra, jafnvirði um 27,5 milljarða króna, hið minnsta falli í skaut skilanefndar Straums vegna eignasölu bankans upp á síðkastið, samkvæmt heimildum Markaðarins. Þetta er meðal annars vegna sölu bankans á pólska símafyrirtækinu Netia, sem gekk í gegn á föstudag í síðust viku og skilar sér til bankans í dag. Allt er tilbúið fyrir sölu á bresku ferðaskrifstofunni XL Leisure Group en áætlað söluandvirði, sem von er á að skili sér eftir næstu mánaðamóti, nemi rúmum 60 milljónum evra. Þá er áætlað að kanadíska frysti- og kælivörufyrirtækið Versacold, sem hefur verið í söluferli síðan á fyrrihluta síðasta árs, geti skilað hundrað milljónum evra í búið. Skilanefnd Fjármálaeftirlitsins tók lyklavöldin í fjárfestingabankanum á mánudagsmorgun eftir að Seðlabankinn neitaði honum um lán upp á átján milljónir evra, um 2,5 milljarða króna, til að mæta greiðslu á láni upp á 33 milljónir evra sem féll á gjalddaga á mánudag. Bankinn lánaði Straumi 133 milljónir evra, tæpa 19 milljarða króna á núvirði, í desember í fyrra. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að stjórnendum bankans hafi átt að vera ljóst hvert stefndi. Hefði Fjármálaeftirlitið ekki gripið í taumana hefði breskir kollegar þeirra gert það. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær var lán Straums afar lítið í samanburði við þá gjalddaga sem framundan eru. Bankinn á að greiða 329 milljónir evra á þessu ári en 412 milljónir á því næsta. Þar af eru tæpar 290 milljónir evra á gjaldaga á fyrri hluta þessa árs. Fram hefur komið að bankinn ætlaði að greiða erlendar skuldir með sölu erlendra eigna. Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch felldi lánshæfiseinkunni Straums úr B í D, en það merkir að bankinn er gjaldþrota en fyrirtækið telur, að ekki sé hægt að reiða sig á að kröfur bankans fáist greiddar. Ekki náðist í Gylfa Magnússon þegar eftir því var leitað í gær. Gunnar Haraldsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, sagði að verið væri að fara yfir málið. Markaðir Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Svo gæti farið að allt að 192 milljónir evra, jafnvirði um 27,5 milljarða króna, hið minnsta falli í skaut skilanefndar Straums vegna eignasölu bankans upp á síðkastið, samkvæmt heimildum Markaðarins. Þetta er meðal annars vegna sölu bankans á pólska símafyrirtækinu Netia, sem gekk í gegn á föstudag í síðust viku og skilar sér til bankans í dag. Allt er tilbúið fyrir sölu á bresku ferðaskrifstofunni XL Leisure Group en áætlað söluandvirði, sem von er á að skili sér eftir næstu mánaðamóti, nemi rúmum 60 milljónum evra. Þá er áætlað að kanadíska frysti- og kælivörufyrirtækið Versacold, sem hefur verið í söluferli síðan á fyrrihluta síðasta árs, geti skilað hundrað milljónum evra í búið. Skilanefnd Fjármálaeftirlitsins tók lyklavöldin í fjárfestingabankanum á mánudagsmorgun eftir að Seðlabankinn neitaði honum um lán upp á átján milljónir evra, um 2,5 milljarða króna, til að mæta greiðslu á láni upp á 33 milljónir evra sem féll á gjalddaga á mánudag. Bankinn lánaði Straumi 133 milljónir evra, tæpa 19 milljarða króna á núvirði, í desember í fyrra. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að stjórnendum bankans hafi átt að vera ljóst hvert stefndi. Hefði Fjármálaeftirlitið ekki gripið í taumana hefði breskir kollegar þeirra gert það. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær var lán Straums afar lítið í samanburði við þá gjalddaga sem framundan eru. Bankinn á að greiða 329 milljónir evra á þessu ári en 412 milljónir á því næsta. Þar af eru tæpar 290 milljónir evra á gjaldaga á fyrri hluta þessa árs. Fram hefur komið að bankinn ætlaði að greiða erlendar skuldir með sölu erlendra eigna. Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch felldi lánshæfiseinkunni Straums úr B í D, en það merkir að bankinn er gjaldþrota en fyrirtækið telur, að ekki sé hægt að reiða sig á að kröfur bankans fáist greiddar. Ekki náðist í Gylfa Magnússon þegar eftir því var leitað í gær. Gunnar Haraldsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, sagði að verið væri að fara yfir málið.
Markaðir Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira