Íbúar í Huddersfield fá enn ekkert út úr Icesave 7. febrúar 2009 11:05 Útsvarsgreiðendur í Huddersfield í Bretlandi bíða enn eftir því að fá greidda peninga út úr Icesave reikningum Landsbanka Íslands. Um einn milljarður sterlingspunda af skattfé þeirra, eða tæpir 170 milljarðar króna, voru frystir þegar að Landsbankinn hrundi í október. Þar á meðal var ein milljón sterlingspunda, eða um 170 milljónir, frá sveitastjórninni í Kirklees. Á vef breska blaðsins Huddersfield Daily kemur fram að Kirkless hafi átt að fá peningana til baka í síðasta mánuði. Í gær hafi hins vegar verið upplýst að ekkert hefði verið greitt. „Ég kannaði málið í þessari viku og við höfum ekki enn fengið peningana greidda," sagði varaforseti bæjarstjórnar, Kath Pinnock. Pinock segir að Kirklees hafi bundist samtökum við nokkur önnur sveitafélög sem lögðu fé inn í Landsbankann til þess að gera kröfu í innistæður sínar. Pinnock hét því að gera það sem í hennar valdi stæði til að ná peningum sveitarfélagsins til baka. „Ísland er beinlínis gjaldþrota og margir munu líða fyrir það, en útsvarsgreiðendur í Kirklees munu ekki þurfa að líða, fái ég einhverju ráðið," sagði Pinnock. Huddersfield er 146 þúsund manna þéttbýliskjarni um 310 kílómetrum norður af Lundúnum. Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Útsvarsgreiðendur í Huddersfield í Bretlandi bíða enn eftir því að fá greidda peninga út úr Icesave reikningum Landsbanka Íslands. Um einn milljarður sterlingspunda af skattfé þeirra, eða tæpir 170 milljarðar króna, voru frystir þegar að Landsbankinn hrundi í október. Þar á meðal var ein milljón sterlingspunda, eða um 170 milljónir, frá sveitastjórninni í Kirklees. Á vef breska blaðsins Huddersfield Daily kemur fram að Kirkless hafi átt að fá peningana til baka í síðasta mánuði. Í gær hafi hins vegar verið upplýst að ekkert hefði verið greitt. „Ég kannaði málið í þessari viku og við höfum ekki enn fengið peningana greidda," sagði varaforseti bæjarstjórnar, Kath Pinnock. Pinock segir að Kirklees hafi bundist samtökum við nokkur önnur sveitafélög sem lögðu fé inn í Landsbankann til þess að gera kröfu í innistæður sínar. Pinnock hét því að gera það sem í hennar valdi stæði til að ná peningum sveitarfélagsins til baka. „Ísland er beinlínis gjaldþrota og margir munu líða fyrir það, en útsvarsgreiðendur í Kirklees munu ekki þurfa að líða, fái ég einhverju ráðið," sagði Pinnock. Huddersfield er 146 þúsund manna þéttbýliskjarni um 310 kílómetrum norður af Lundúnum.
Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent