T-Rex eðlan Samson sett á uppboð 9. september 2009 14:06 Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Reiknað er með að beinagrind af Tyrannosaurus Rex eðlu muni fara á tæpar 5 milljónir dollara eða rúmlega 600 milljónir kr. á uppboði í Las Vegas í næsta mánuði. Um er að ræða 66 milljón ára gamla beinagrind af kvennkynseðlu sem ber nafnið Samson. Hún er 5 metar á hæð og nær 13 metar á lengd og því ein af stærstu T-Rex eðlum sem hafa fundist í heiminum. Sérfræðingar hafa þegar komið beinagrindinni fyrir í Venetian hótelinu í Las Vegas svo áhugasamir kaupendur geta skoðað gripinn fram að uppboðinu sem haldið verður þann 3. október. Thomas Lindgren forstjóri Náttúrugripadeilar uppboðshaldarans Bonhams & Butterfields segir að gífurlegur áhugi sé fyrir uppboðinu. „Þótt við vitum ekki hver hinn heppni kaupandi verður vonum við að einhver söfn eða stofnanir eignist þennan grip," segir Lindgren í umfjöllun um málið á ananova.com. Samson fannst í Suður Dakóta í bandaríkjunum árið 1987 og var grafin upp árið 1992. Ekki er getið um hver sé núverandi eigandi Samson í fréttinni.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira