Norsk stjórnvöld ganga á olíusjóðinn 13. október 2009 10:37 Norsk stjórnvöld ætla að ganga á olíusjóðinn í meira mæli en áður hefur þekkst. Þetta kemur fram í fjárlögum norsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Ætlunin er að dæla olíupeningunum út í ýmis samfélagsverkefni því að atvinnuleysið er enn að aukast frá þeim 3% sem það stendur nú í. Í frétt um málið á Ritzau-fréttastofunni segir að í eðlilegu árferði noti norsk stjórnvöld um 4% af hagnaðinum frá olíu- og gasvinnslunni í Norðursjónum. Þetta hlutfall var aukið í ár og enn á að bæta við það á næsta ári. Í upphæðum eru þetta í heild um 45 milljarðar norskra kr. , eða um 990 milljarðar kr., sem nota á af fjármagni olíusjóðsins samkvæmt fjárlögunum. „Við notum meira af olíupeningunum en í eðlilegu ári svo við getum aðstoðað efnahaginn við að komast á eðlilegt skrið að nýju á með meiri hraða," segir m.a. í greinargerðinni sem fylgir fjárlögunum. Samkvæmt fjárlögunum er gert ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi á næsta ári nemi 2,1% en reiknað er með að í ár nemi hagvöxturinn 0,75%. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Norsk stjórnvöld ætla að ganga á olíusjóðinn í meira mæli en áður hefur þekkst. Þetta kemur fram í fjárlögum norsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Ætlunin er að dæla olíupeningunum út í ýmis samfélagsverkefni því að atvinnuleysið er enn að aukast frá þeim 3% sem það stendur nú í. Í frétt um málið á Ritzau-fréttastofunni segir að í eðlilegu árferði noti norsk stjórnvöld um 4% af hagnaðinum frá olíu- og gasvinnslunni í Norðursjónum. Þetta hlutfall var aukið í ár og enn á að bæta við það á næsta ári. Í upphæðum eru þetta í heild um 45 milljarðar norskra kr. , eða um 990 milljarðar kr., sem nota á af fjármagni olíusjóðsins samkvæmt fjárlögunum. „Við notum meira af olíupeningunum en í eðlilegu ári svo við getum aðstoðað efnahaginn við að komast á eðlilegt skrið að nýju á með meiri hraða," segir m.a. í greinargerðinni sem fylgir fjárlögunum. Samkvæmt fjárlögunum er gert ráð fyrir að hagvöxtur í Noregi á næsta ári nemi 2,1% en reiknað er með að í ár nemi hagvöxturinn 0,75%.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira