Dr. Doom: Það versta er að baki í kreppunni 17. júlí 2009 11:15 Hagfræðingurinn Nouriel Roubini, auknefndur Dr. Doom og þekktur fyrir að hafa séð fyrir núverandi fjármálakreppu, segir að það versta sé að baki hjá þróuðu löndunum hvað kreppuna varðar. „Það skín ljós við endann á göngunum. Og til tilbreytingar er ljósið ekki járnbrautarlest á leiðinni," segir Roubini. „Botninum er náð í Bandaríkjunum og hinu alþjóðlega hagkerfi." Í umfjöllun á Reuters um málið segir að hlutabréfamarkaðir hafi tekið kipp upp á við í gærdag í kjölfar orða Roubini um að kreppunni muni ljúka í ár og að viðhorf hans til efnahagsþróunar heimsins væru orðin bjartsýnni. Roubini tekur þó fram að í Bandaríkjunum sé þörf á frekari aðgerðum til að hvetja efnahagslífið þar sem atvinnuleysið nálgist nú 10% af miklum hraða. Hann telur að atvinnumarkaðinum vestan hafs muni hraka áfram nema stjórnvöld spýti inn 200 til 250 milljörðum dollara í viðbót við það sem þegar hefur verið lagt af mörkum. Þá kemur fram í máli Roubini að hann telji að nýmarkaðslöndin muni ná sér fljótar á strik en þróuðu löndin á næstu tveimur árum. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hagfræðingurinn Nouriel Roubini, auknefndur Dr. Doom og þekktur fyrir að hafa séð fyrir núverandi fjármálakreppu, segir að það versta sé að baki hjá þróuðu löndunum hvað kreppuna varðar. „Það skín ljós við endann á göngunum. Og til tilbreytingar er ljósið ekki járnbrautarlest á leiðinni," segir Roubini. „Botninum er náð í Bandaríkjunum og hinu alþjóðlega hagkerfi." Í umfjöllun á Reuters um málið segir að hlutabréfamarkaðir hafi tekið kipp upp á við í gærdag í kjölfar orða Roubini um að kreppunni muni ljúka í ár og að viðhorf hans til efnahagsþróunar heimsins væru orðin bjartsýnni. Roubini tekur þó fram að í Bandaríkjunum sé þörf á frekari aðgerðum til að hvetja efnahagslífið þar sem atvinnuleysið nálgist nú 10% af miklum hraða. Hann telur að atvinnumarkaðinum vestan hafs muni hraka áfram nema stjórnvöld spýti inn 200 til 250 milljörðum dollara í viðbót við það sem þegar hefur verið lagt af mörkum. Þá kemur fram í máli Roubini að hann telji að nýmarkaðslöndin muni ná sér fljótar á strik en þróuðu löndin á næstu tveimur árum.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira