Robert Tchenguiz skuldaði mest - 20 stærstu Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 13:30 Robert Tchenguiz skuldaði mest. Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldarana miðað við heildarútlán bankanna til fyrirtækja margfölduð með eiginlegum eignarhlut hvers einstaklings auk skulda viðkomandi einstaklings við bankana í eigin nafni. Jón Ásgeir Jóhannesson skuldaði næstmest. 1 Robert Tchenguiz 113,4 2 Jón Ásgeir Jóhannesson 102,0 3 Ólafur Ólafsson 61,1 4 Hannes Þór Smárason 51,8 5 Ása K Ásgeirsdóttir 50,8 6 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir 50,7 7 Jóhannes Jónsson 50,5 8 Björgólfur Guðmundsson 47,3 9 Pálmi Haraldsson 39,9 10 Björgólfur T Björgólfsson 39,3 11 Lýður Guðmundsson 36,5 12 Ágúst Guðmundsson 36,5 13 Jóhannes Kristinsson 35,4 14 Magnús Kristinsson 31,4 15 Lóa Skarphéðinsdóttir 28,4 16 Gervimaður útlönd 28,3 17 Jákup á Dul Jacobsen 27,9 18 Jón Helgi Guðmundsson 26,0 19 Karl Emil Wernersson 23,2 20 Hreinn Loftsson 22,9 Eins og fram hefur komið eru bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz að undirbúa málshöfðun á hendur þrotabúi Kaupþings fyrir breskum og íslenskum dómstólum. Það gera þeir vegna þess að slitastjórn bankans hafnaði öllum skaðabótakröfum þeirra í þrotabú bankans, samtals um 440 milljörðum króna. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldarana miðað við heildarútlán bankanna til fyrirtækja margfölduð með eiginlegum eignarhlut hvers einstaklings auk skulda viðkomandi einstaklings við bankana í eigin nafni. Jón Ásgeir Jóhannesson skuldaði næstmest. 1 Robert Tchenguiz 113,4 2 Jón Ásgeir Jóhannesson 102,0 3 Ólafur Ólafsson 61,1 4 Hannes Þór Smárason 51,8 5 Ása K Ásgeirsdóttir 50,8 6 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir 50,7 7 Jóhannes Jónsson 50,5 8 Björgólfur Guðmundsson 47,3 9 Pálmi Haraldsson 39,9 10 Björgólfur T Björgólfsson 39,3 11 Lýður Guðmundsson 36,5 12 Ágúst Guðmundsson 36,5 13 Jóhannes Kristinsson 35,4 14 Magnús Kristinsson 31,4 15 Lóa Skarphéðinsdóttir 28,4 16 Gervimaður útlönd 28,3 17 Jákup á Dul Jacobsen 27,9 18 Jón Helgi Guðmundsson 26,0 19 Karl Emil Wernersson 23,2 20 Hreinn Loftsson 22,9 Eins og fram hefur komið eru bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz að undirbúa málshöfðun á hendur þrotabúi Kaupþings fyrir breskum og íslenskum dómstólum. Það gera þeir vegna þess að slitastjórn bankans hafnaði öllum skaðabótakröfum þeirra í þrotabú bankans, samtals um 440 milljörðum króna.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira