Flóð byrjað að renna niður suðurhlíðar jökulsins Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. apríl 2010 11:02 Vatnsrennslið er enn að aukast. Mynd/ Landhelgisgæslan. Vatnsrennsli frá Gígjökli er enn vaxandi. Göngubrúin er alveg farin og fylgir flóðinu í átt til sjávar, samkvæmt upplýsingum frá almannavarnadeild lögreglunnar. Flóð er að byrja koma niður suðurhlíðar Eyjafjallajökuls segir bóndinn á Þorvaldseyri í samtali við lögregluna og Jón Ársæll Þórðarsson tekur undir það. Bændur sem fóru inn á skilgreind hættusvæði í morgun til að huga að skepnum eru beðnir að yfirgefa svæðin strax. Náið er fylgst með neysluvatni á svæðinu og bæði leiðni og sýrustig mælt tvisvar á dag. Ekkert óeðlilegt hefur komið í ljós. Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður er staddur að Stóru Borg beint suður af hábungu Jökulsins og segist hann sjá flóðið mjög greinilega. „Við erum að sjá gríðarlegt flóð úr jöklinum beint í norður. Þetta er tunga eins og breitt fljót svart á lit sem er í töluverðri breytingu. Að sögn Jóns er flóðið langt austan við Markarfljótið þar sem búist er við hlaupi, á milli bæjanna Seljavalla og Þorvaldseyrar. „Þetta virðist vera svart á litinn og er komið að jökulrótum," segir Jón. „Ég giska á að þetta sé tæpur kílómetri á breidd neðst í flóðinu." Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Vatnsrennsli frá Gígjökli er enn vaxandi. Göngubrúin er alveg farin og fylgir flóðinu í átt til sjávar, samkvæmt upplýsingum frá almannavarnadeild lögreglunnar. Flóð er að byrja koma niður suðurhlíðar Eyjafjallajökuls segir bóndinn á Þorvaldseyri í samtali við lögregluna og Jón Ársæll Þórðarsson tekur undir það. Bændur sem fóru inn á skilgreind hættusvæði í morgun til að huga að skepnum eru beðnir að yfirgefa svæðin strax. Náið er fylgst með neysluvatni á svæðinu og bæði leiðni og sýrustig mælt tvisvar á dag. Ekkert óeðlilegt hefur komið í ljós. Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður er staddur að Stóru Borg beint suður af hábungu Jökulsins og segist hann sjá flóðið mjög greinilega. „Við erum að sjá gríðarlegt flóð úr jöklinum beint í norður. Þetta er tunga eins og breitt fljót svart á lit sem er í töluverðri breytingu. Að sögn Jóns er flóðið langt austan við Markarfljótið þar sem búist er við hlaupi, á milli bæjanna Seljavalla og Þorvaldseyrar. „Þetta virðist vera svart á litinn og er komið að jökulrótum," segir Jón. „Ég giska á að þetta sé tæpur kílómetri á breidd neðst í flóðinu."
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira