Jón Ásgeir ekki kallaður fyrir rannsóknarnefndina 14. janúar 2010 15:38 Jón Ásgeir í réttarsal. Mynd úr safni. Útrásavíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hefur ekki verið kallaður til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingi samkvæmt bloggi Sölva Tryggvasonar, fjölmiðlamanns. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Jón Ásgeir var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa Glitnis. Samkvæmt blogginu hans Sölva þá óskaði Jón Ásgeir eftir að koma upplýsingum um bankann til rannsóknarnefndarinnar. Sjálfur sat hann ekki í stjórn bankans. Vísir greindi frá því um helgina að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, hefði verið kallaður til skýrslutöku á föstudaginn í síðustu viku. Það var tveimur dögum eftir að fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Björgólfur hefði ekki verið kallaður fyrir nefndina. Þá hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, viðskiptamaður, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar á að koma út 1. febrúar að öllu óbreyttu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30 Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38 Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Útrásavíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hefur ekki verið kallaður til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingi samkvæmt bloggi Sölva Tryggvasonar, fjölmiðlamanns. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Jón Ásgeir var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa Glitnis. Samkvæmt blogginu hans Sölva þá óskaði Jón Ásgeir eftir að koma upplýsingum um bankann til rannsóknarnefndarinnar. Sjálfur sat hann ekki í stjórn bankans. Vísir greindi frá því um helgina að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, hefði verið kallaður til skýrslutöku á föstudaginn í síðustu viku. Það var tveimur dögum eftir að fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Björgólfur hefði ekki verið kallaður fyrir nefndina. Þá hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, viðskiptamaður, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar á að koma út 1. febrúar að öllu óbreyttu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30 Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38 Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29
Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30
Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39
Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38