Pólitísk skylda segir Ingibjörg 17. september 2011 03:00 Ósammála Fyrrverandi forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar ber ekki saman um hvers vegna flóttakonum frá Írak var boðið að koma hingað til lands.fréttablaðið/GVA Það var pólitísk skylda íslenskra stjórnvalda að taka á móti flóttakonum frá Írak vegna stuðnings íslenskra stjórnvalda við Íraksstríðið, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í bókinni Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sem kom út í vikunni. Túlkun Ingibjargar á ástæðum þess að flóttakonunum var boðið hingað til lands er ekki í samræmi við sýn Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Þau sátu saman í ríkisstjórn þegar ákveðið var að bjóða konunum að koma til landsins sem flóttamenn. Í bókinni er haft eftir Geir að það hafi „fyrst og fremst verið mannúðarmál og litið á það þannig“ að bjóða konunum að koma hingað til lands. Þær komu frá Írak en foreldrar þeirra, ömmur og afar höfðu flúið frá Palestínu og þær voru því ríkisfangslausar. „Ísland bar vitanlega ekki ábyrgð á Íraksstríðinu og ég sá það ekki þannig að verið væri að gefa pólitískar yfirlýsingar með komu hópsins á Akranes,“ segir Geir í bókinni. „Hins vegar vissu allir að í Írak var um að ræða brýnan flóttamannavanda og það var gott að geta hjálpað til við að leysa hann.“ Ingibjörg orðar það öðruvísi: „Í mínum huga var alltaf skýrt að ákvörðunin um flóttafólkið tengdist siðferðilegri ábyrgð og pólitískri skyldu íslenskra stjórnvalda vegna Íraksstríðsins.“- bj Fréttir Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Það var pólitísk skylda íslenskra stjórnvalda að taka á móti flóttakonum frá Írak vegna stuðnings íslenskra stjórnvalda við Íraksstríðið, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í bókinni Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sem kom út í vikunni. Túlkun Ingibjargar á ástæðum þess að flóttakonunum var boðið hingað til lands er ekki í samræmi við sýn Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Þau sátu saman í ríkisstjórn þegar ákveðið var að bjóða konunum að koma til landsins sem flóttamenn. Í bókinni er haft eftir Geir að það hafi „fyrst og fremst verið mannúðarmál og litið á það þannig“ að bjóða konunum að koma hingað til lands. Þær komu frá Írak en foreldrar þeirra, ömmur og afar höfðu flúið frá Palestínu og þær voru því ríkisfangslausar. „Ísland bar vitanlega ekki ábyrgð á Íraksstríðinu og ég sá það ekki þannig að verið væri að gefa pólitískar yfirlýsingar með komu hópsins á Akranes,“ segir Geir í bókinni. „Hins vegar vissu allir að í Írak var um að ræða brýnan flóttamannavanda og það var gott að geta hjálpað til við að leysa hann.“ Ingibjörg orðar það öðruvísi: „Í mínum huga var alltaf skýrt að ákvörðunin um flóttafólkið tengdist siðferðilegri ábyrgð og pólitískri skyldu íslenskra stjórnvalda vegna Íraksstríðsins.“- bj
Fréttir Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði