"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru" 13. ágúst 2012 13:57 Malcolm Walker, stofnandi og eigandi Iceland Foods, er gestur í nýjasta þættinum af Klinkinu. "Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér. Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér.
Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44