Merritt stórbætti heimsmetið í 110 m grindahlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2012 11:30 Merritt fagnar heimsmetinu á föstudaginn. Nordic Photos / Getty Images Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Sjá meira
Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Sjá meira