Nýkjörinn þingmaður hljóp hraðast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 09:00 Haraldur Einarsson stóð sig vel í gær. Mynd/Silfrið.is Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu.Örn Davíðsson náði sínum öðrum besta árangri frá upphafi í spjótkasti. FH-ingurinn kastaði 72,32 m en á best 75,96 m frá því í fyrra. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR heldur áfram að bæta árangur sinn í sleggjuasti. Á sama tíma í fyrra kastaði hann sleggjunni 55,67 m, en nú flaug hún 55,93 m. Árangurinn er jafnframt sá besti í aldursflokki 16-17 ára frá upphafi. Hilmar Örn sigraði einnig í kúluvarpi í sínum aldursflokki með kasti upp á 17,22 metra. Hans besti árangur með kúluna er 17,52 metrar.Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR sigraði í hástökki með stökki upp á 1,50 metra en Hulda hefur hingað til einbeitt sér að stangarstökki.Haraldur Einarsson úr HSK, nýkjörinn þingmaður, sýndi að stjórnmálaþátttakan hefur ekki alveg tekið hug hans allan. Hann vann bæði sigur í 100 metra hlaupi og 300 metra hlaupi.Stefán Velemir úr ÍR bætti sinn besta árangur í kúluvarpi með 6 kg kúlu um tæpa tvo metra. Stefán átti best 13,51 metra en kastaði í gær 15,32 metra. Strekkingsvindur setti sitt mark á mótið og nær allur árangur í spretthlaupum og langstökki var með of mikilum meðvindi til að geta talist löglegur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira
Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu.Örn Davíðsson náði sínum öðrum besta árangri frá upphafi í spjótkasti. FH-ingurinn kastaði 72,32 m en á best 75,96 m frá því í fyrra. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR heldur áfram að bæta árangur sinn í sleggjuasti. Á sama tíma í fyrra kastaði hann sleggjunni 55,67 m, en nú flaug hún 55,93 m. Árangurinn er jafnframt sá besti í aldursflokki 16-17 ára frá upphafi. Hilmar Örn sigraði einnig í kúluvarpi í sínum aldursflokki með kasti upp á 17,22 metra. Hans besti árangur með kúluna er 17,52 metrar.Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR sigraði í hástökki með stökki upp á 1,50 metra en Hulda hefur hingað til einbeitt sér að stangarstökki.Haraldur Einarsson úr HSK, nýkjörinn þingmaður, sýndi að stjórnmálaþátttakan hefur ekki alveg tekið hug hans allan. Hann vann bæði sigur í 100 metra hlaupi og 300 metra hlaupi.Stefán Velemir úr ÍR bætti sinn besta árangur í kúluvarpi með 6 kg kúlu um tæpa tvo metra. Stefán átti best 13,51 metra en kastaði í gær 15,32 metra. Strekkingsvindur setti sitt mark á mótið og nær allur árangur í spretthlaupum og langstökki var með of mikilum meðvindi til að geta talist löglegur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira